Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 10:32 Valsarar fá Íslandsmeistara Víkings í heimsókn í dag. Vísir/Diego Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira