Eyvindur settur landsréttardómari Árni Sæberg skrifar 30. september 2024 16:56 Eyvindur G. Gunnarsson verður settur landsréttardómari til ársins 2029. Nema hann verði skipaður fyrir það. Stjórnarráðið Dómsmálaráðherra hefur sett Eyvind G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, í embætti dómara við Landsrétt frá og með 1. október 2024 til og með 28. febrúar 2029. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands. Eyvindur tekur sæti í Landsrétti í stað Oddnýjar Mjallar Arnardóttur, sem er í leyfi frá störfum sínum sem skipaður landsréttardómari til loka febrúar árið 2029, á meðan hún situr í Mannréttindadómstól Evrópu. Prófessor í rúman áratug Í tilkynningu segir að Eyvindur hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1996 og meistaraprófi í lögum frá Duke háskóla í Bandaríkjunum 1998. Þá hafi hann öðlast réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1997 og leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands árið 2006. Að námi loknu hafi Eyvindur um skeið starfað í umhverfisráðuneytinu og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu sem og sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Árin 2000 til 2006 hafi Eyvindur verið sjálfstætt starfandi lögmaður en hafi frá þeim tíma starfað við lagadeild Háskóla Íslands, þar af sem prófessor frá árinu 2013 og sem forseti deildarinnar árin 2013 til 2016. Hefur setið í fjölda stjórna Eyvindur hafi jafnframt verið dómandi við Endurupptökudóm frá 2021 og tekið sæti sem varadómari í Hæstarétti í tíu málum. Þá hafi Eyvindur átt sæti í stjórnsýslunefndum og stjórnum opinberra stofnana, þar á meðal í ráðgjafanefnd Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, stjórn Samkeppniseftirlitsins og stjórn Happdrættis Háskóla Íslands. Eyvindur hafi að auki ritað fjölda fræðirita- og greina á sviði lögfræði. Dómstólar Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Eiríkur Elís og Eyvindur metnir hæfastir Eiríkur Elís Þorláksson dósent og Eyvindur G. Gunnarsson prófessor eru metnir hæfastir til að hljóta setningu í embætti dómara við Landsrétt. 16. september 2024 10:15 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands. Eyvindur tekur sæti í Landsrétti í stað Oddnýjar Mjallar Arnardóttur, sem er í leyfi frá störfum sínum sem skipaður landsréttardómari til loka febrúar árið 2029, á meðan hún situr í Mannréttindadómstól Evrópu. Prófessor í rúman áratug Í tilkynningu segir að Eyvindur hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1996 og meistaraprófi í lögum frá Duke háskóla í Bandaríkjunum 1998. Þá hafi hann öðlast réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1997 og leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands árið 2006. Að námi loknu hafi Eyvindur um skeið starfað í umhverfisráðuneytinu og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu sem og sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Árin 2000 til 2006 hafi Eyvindur verið sjálfstætt starfandi lögmaður en hafi frá þeim tíma starfað við lagadeild Háskóla Íslands, þar af sem prófessor frá árinu 2013 og sem forseti deildarinnar árin 2013 til 2016. Hefur setið í fjölda stjórna Eyvindur hafi jafnframt verið dómandi við Endurupptökudóm frá 2021 og tekið sæti sem varadómari í Hæstarétti í tíu málum. Þá hafi Eyvindur átt sæti í stjórnsýslunefndum og stjórnum opinberra stofnana, þar á meðal í ráðgjafanefnd Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, stjórn Samkeppniseftirlitsins og stjórn Happdrættis Háskóla Íslands. Eyvindur hafi að auki ritað fjölda fræðirita- og greina á sviði lögfræði.
Dómstólar Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Eiríkur Elís og Eyvindur metnir hæfastir Eiríkur Elís Þorláksson dósent og Eyvindur G. Gunnarsson prófessor eru metnir hæfastir til að hljóta setningu í embætti dómara við Landsrétt. 16. september 2024 10:15 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Eiríkur Elís og Eyvindur metnir hæfastir Eiríkur Elís Þorláksson dósent og Eyvindur G. Gunnarsson prófessor eru metnir hæfastir til að hljóta setningu í embætti dómara við Landsrétt. 16. september 2024 10:15