Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2024 14:15 Maximilian Ibrahimovic hefur verið að raða inn mörkum fyrir U20-lið AC Milan og það skilar honum fyrstu ungmennalandsleikjunum. Getty/Jonathan Moscrop Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Maximilian er þannig verðlaunaður fyrir góða byrjun með varaliði AC Milan á þessari leiktíð. „Hann er góður í að koma sér á svæðið við markið, þar sem flest mörkin verða til,“ sagði Andrea Pettersson sem stýrir U18-landsliði Svía. Maximilian skrifaði í sumar undir atvinnumannasamning hjá AC Milan, þar sem pabbi hans starfar sem eins konar hægri hönd eigenda félagsins. Strákurinn hefur nú í haust skorað fjögur mörk í sex leikjum fyrir U20-lið Milan og þannig kom hann sér í U18-landsliðshópinn, sem á fyrir höndum leiki við Japan og Bandaríkin. Skiljanlegt að Mellberg og Ibrahimovic fái meiri athygli „Ég er búinn að fylgjast með honum síðasta árið. Ég hef séð hann þróast í unglingaliði Milan þar sem hann fær sífellt að spila meira,“ sagði landsliðsþjálfarinn Pettersson sem vill ekkert vera að líkja Maximilian við Zlatan. „Ég get ekki sagt til um það. Hann er bara sín eigin týpa af leikmanni og það er ástæðan fyrir því að hann er valinn,“ sagði Pettersson sem einnig valdi John, son Olof Mellberg sem er önnur goðsögn úr landsliði Svía. „Bæði John og Maximilian eru vanir þessu en auðvitað reynum við að tryggja þeim öryggi svo þeir geti einbeitt sér að íþróttinni. Það sama á við um alla leikmenn en við skiljum alveg að það sé sérstakur áhugi í kringum þá tvo,“ sagði Pettersson. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Maximilian er þannig verðlaunaður fyrir góða byrjun með varaliði AC Milan á þessari leiktíð. „Hann er góður í að koma sér á svæðið við markið, þar sem flest mörkin verða til,“ sagði Andrea Pettersson sem stýrir U18-landsliði Svía. Maximilian skrifaði í sumar undir atvinnumannasamning hjá AC Milan, þar sem pabbi hans starfar sem eins konar hægri hönd eigenda félagsins. Strákurinn hefur nú í haust skorað fjögur mörk í sex leikjum fyrir U20-lið Milan og þannig kom hann sér í U18-landsliðshópinn, sem á fyrir höndum leiki við Japan og Bandaríkin. Skiljanlegt að Mellberg og Ibrahimovic fái meiri athygli „Ég er búinn að fylgjast með honum síðasta árið. Ég hef séð hann þróast í unglingaliði Milan þar sem hann fær sífellt að spila meira,“ sagði landsliðsþjálfarinn Pettersson sem vill ekkert vera að líkja Maximilian við Zlatan. „Ég get ekki sagt til um það. Hann er bara sín eigin týpa af leikmanni og það er ástæðan fyrir því að hann er valinn,“ sagði Pettersson sem einnig valdi John, son Olof Mellberg sem er önnur goðsögn úr landsliði Svía. „Bæði John og Maximilian eru vanir þessu en auðvitað reynum við að tryggja þeim öryggi svo þeir geti einbeitt sér að íþróttinni. Það sama á við um alla leikmenn en við skiljum alveg að það sé sérstakur áhugi í kringum þá tvo,“ sagði Pettersson.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira