Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2024 10:32 Fjölskyldan er öll í sveppunum. Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Hjónin og matgæðingarnir Heiða Björg Tómasdóttir og Michele Rebora standa flestum framar þegar kemur að því að tína og matreiða íslenska matsveppi. Þau kenna áhorfendum að matreiða sveppa carpaccio, stórsteik úr kóngssveppi og sérstaka ítalska uppskrift sem fékk Slow Food forsprakka til að missa sig. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fékk að kíkja til þeirra hjóna og fá að sjá mismunandi aðferðir við það að matreiða og geyma þessar gjafir náttúrunnar. Michele er ítalskur og ólst upp við þá hefð að fara út í skó með körfu og tína sveppi. Þau hjónin segjast tína tíu mismunandi tegundir sveppa en hverjar eru þumalputtareglurnar og hvað ber að varast? Sigrún Ósk var mjög hrifin af sveppunum. „Þú byrjar á því að læra tína pípusveppi, sveppir sem eru með svona svampi undir. Það er öruggar að byrja svoleiðis. Á Íslandi eru þannig sveppir alltaf í lagi,“ segir Heiða en þau hjónin nefna til sögunnar rauða og hvíta berserkjasvepp sem er eitraður en til að borða þann svepp þarf mjög einbeittan brotavilja. Góð regla er að leita sér alltaf upplýsinga og má til að mynda gera það inni á Facebook-hópun Funga Íslands. Einna algengast er að fólk þurrki sveppi eða steiki og frysti til geymslu. En þau luma á þriðju aðferðinni. „Þetta er mjög algengt á mínum heimaslóðum í kringum Genoa en þeir eru snöggsoðnir í ediki og hvítvíni. Síðan sett í krukku og þar er bætt við lafviðarlaufi, negulnagla og pipar og stundum chilí. Síðan er sett jómfrúarolía og geymt í það minnsta kosti í þrjá mánuði,“ segir Michele og bætir við að þá sé hægt að byrja nota þá sveppi í kringum jólin en annars geymast þeir árum saman. Hann segir að það megi nýta sveppina eins og ólífur, eintóma sem snarl, ofan á pítsu eða sem meðlæti með mat. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig hægt sé að nýta sveppi úr íslenskri náttúru til matargerðar. Ísland í dag Matur Sveppir Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Hjónin og matgæðingarnir Heiða Björg Tómasdóttir og Michele Rebora standa flestum framar þegar kemur að því að tína og matreiða íslenska matsveppi. Þau kenna áhorfendum að matreiða sveppa carpaccio, stórsteik úr kóngssveppi og sérstaka ítalska uppskrift sem fékk Slow Food forsprakka til að missa sig. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fékk að kíkja til þeirra hjóna og fá að sjá mismunandi aðferðir við það að matreiða og geyma þessar gjafir náttúrunnar. Michele er ítalskur og ólst upp við þá hefð að fara út í skó með körfu og tína sveppi. Þau hjónin segjast tína tíu mismunandi tegundir sveppa en hverjar eru þumalputtareglurnar og hvað ber að varast? Sigrún Ósk var mjög hrifin af sveppunum. „Þú byrjar á því að læra tína pípusveppi, sveppir sem eru með svona svampi undir. Það er öruggar að byrja svoleiðis. Á Íslandi eru þannig sveppir alltaf í lagi,“ segir Heiða en þau hjónin nefna til sögunnar rauða og hvíta berserkjasvepp sem er eitraður en til að borða þann svepp þarf mjög einbeittan brotavilja. Góð regla er að leita sér alltaf upplýsinga og má til að mynda gera það inni á Facebook-hópun Funga Íslands. Einna algengast er að fólk þurrki sveppi eða steiki og frysti til geymslu. En þau luma á þriðju aðferðinni. „Þetta er mjög algengt á mínum heimaslóðum í kringum Genoa en þeir eru snöggsoðnir í ediki og hvítvíni. Síðan sett í krukku og þar er bætt við lafviðarlaufi, negulnagla og pipar og stundum chilí. Síðan er sett jómfrúarolía og geymt í það minnsta kosti í þrjá mánuði,“ segir Michele og bætir við að þá sé hægt að byrja nota þá sveppi í kringum jólin en annars geymast þeir árum saman. Hann segir að það megi nýta sveppina eins og ólífur, eintóma sem snarl, ofan á pítsu eða sem meðlæti með mat. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig hægt sé að nýta sveppi úr íslenskri náttúru til matargerðar.
Ísland í dag Matur Sveppir Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið