Sjáðu glæsimark Duráns, dramatíkina í Leipzig og allt úr Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2024 11:31 Jhon Durán tryggði Aston Villa frækinn sigur á Bayern München. getty/Michael Steele Meistaradeild Evrópu sveik ekki frekar en fyrri daginn þegar annarri umferð deildarkeppninnar lauk í gær. Öll mörk gærdagsins má sjá í fréttinni. Aston Villa vann 1-0 sigur á Bayern München í fyrsta leik sínum á heimavelli í Meistaradeildinni í 41 ár. Jhon Durán skoraði eina mark leiksins þegar hann lyfti boltanum smekklega yfir Manuel Neuer, markvörð Bayern. Villa er með sex stig í Meistaradeildinni en Bayern þrjú mörk. Aðra umferðina í röð mætti Liverpool ítölsku liði þegar Bologna kom í heimsókn. Rauði herinn vann 2-0 sigur með mörkum frá Alexis Mac Allister og Mohamed Salah. Liverpool hefur unnið báða leiki sína í Meistaradeildinni í vetur. Lille gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Real Madrid á heimavelli, 1-0. Jonathan David skoraði markið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta tap Madrídinga síðan í janúar. Klippa: Lille 1-0 Real Madrid Juventus vann RB Leipzig í frábærum leik, 2-3, þrátt fyrir að lenda tvisvar sinnum undir og missa mann af velli. Francisco Conceicao skoraði sigurmark Juventus en Dusan Vlahovic þau tvö fyrstu. Benjamin Sesko gerði bæði mörk Leipzig. Juventus er enn ósigrað á tímabilinu. Klippa: Leipzig 2-3 Juventus Benfica gerði sér lítið fyrir og rústaði Atlético Madrid, 4-0, á Ljósvangi í Lissabon. Kerem Aktürkoglu, Ángel Di María, Alexander Bah og Orkun Kökcü skoruðu mörk portúgalska liðsins. Klippa: Benfica 4-0 Atlético Madrid Feyenoord vann sinn fyrsta útisigur í Meistaradeildinni í 22 ár þegar liðið vann Girona á útivelli, 2-3. Antoni Milambo skoraði fyrir Feyenoord auk þess sem tveir leikmenn Girona, Yangel Herrera og Ladislav Krejcí skoruðu sjálfsmörk. David López og Donny van de Beek gerðu mörk Girona. Klippa: Girona 2-3 Feyenoord Aðeins eitt mark var skorað í leik Sturm Graz og Club Brugge og það var af dýrari gerðinni. Christos Tzolis skoraði markið glæsilega með skoti í stöng og inn og tryggði Belgunum sigurinn. Klippa: Sturm Graz 0-1 Club Brugge Monaco kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Dinamo Zagreb á útivelli. Lokatölur 2-2. Petar Sucic og Martin Baturina komu Króötunum í 2-0 en Mohammed Salisu og Denis Zakaria jöfnuðu fyrir gestina frá furstadæminu. Klippa: Dinamo Zagreb 2-2 Monaco Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Aston Villa vann 1-0 sigur gegn Bayern Munchen í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Markið skoraði varamaðurinn Jhon Durán með glæsiskoti rétt fyrir framan miðju. 2. október 2024 21:00 Salah setti met í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 2-0 sigur gegn Bologna í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah lagði fyrra markið upp á Alexis Mac Allister og skoraði síðan sjálfur eftir stoðsendingu Dominiks Szoboslai. 2. október 2024 21:00 Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Sjö leikir fóru fram samtímis í Meistaradeildinni í kvöld. Ríkjandi meistarar Real Madrid töpuðu nokkuð óvænt gegn Lille. Atlético Madrid mátti þola slæmt tap, Dinamo og Monaco skildu jöfn, Juventus vann viðburðaríkan leik og Club Brugge sótti sigur með stangarskoti sem rataði yfir línuna. 2. október 2024 21:28 Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. 2. október 2024 18:47 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira
Aston Villa vann 1-0 sigur á Bayern München í fyrsta leik sínum á heimavelli í Meistaradeildinni í 41 ár. Jhon Durán skoraði eina mark leiksins þegar hann lyfti boltanum smekklega yfir Manuel Neuer, markvörð Bayern. Villa er með sex stig í Meistaradeildinni en Bayern þrjú mörk. Aðra umferðina í röð mætti Liverpool ítölsku liði þegar Bologna kom í heimsókn. Rauði herinn vann 2-0 sigur með mörkum frá Alexis Mac Allister og Mohamed Salah. Liverpool hefur unnið báða leiki sína í Meistaradeildinni í vetur. Lille gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Real Madrid á heimavelli, 1-0. Jonathan David skoraði markið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta tap Madrídinga síðan í janúar. Klippa: Lille 1-0 Real Madrid Juventus vann RB Leipzig í frábærum leik, 2-3, þrátt fyrir að lenda tvisvar sinnum undir og missa mann af velli. Francisco Conceicao skoraði sigurmark Juventus en Dusan Vlahovic þau tvö fyrstu. Benjamin Sesko gerði bæði mörk Leipzig. Juventus er enn ósigrað á tímabilinu. Klippa: Leipzig 2-3 Juventus Benfica gerði sér lítið fyrir og rústaði Atlético Madrid, 4-0, á Ljósvangi í Lissabon. Kerem Aktürkoglu, Ángel Di María, Alexander Bah og Orkun Kökcü skoruðu mörk portúgalska liðsins. Klippa: Benfica 4-0 Atlético Madrid Feyenoord vann sinn fyrsta útisigur í Meistaradeildinni í 22 ár þegar liðið vann Girona á útivelli, 2-3. Antoni Milambo skoraði fyrir Feyenoord auk þess sem tveir leikmenn Girona, Yangel Herrera og Ladislav Krejcí skoruðu sjálfsmörk. David López og Donny van de Beek gerðu mörk Girona. Klippa: Girona 2-3 Feyenoord Aðeins eitt mark var skorað í leik Sturm Graz og Club Brugge og það var af dýrari gerðinni. Christos Tzolis skoraði markið glæsilega með skoti í stöng og inn og tryggði Belgunum sigurinn. Klippa: Sturm Graz 0-1 Club Brugge Monaco kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Dinamo Zagreb á útivelli. Lokatölur 2-2. Petar Sucic og Martin Baturina komu Króötunum í 2-0 en Mohammed Salisu og Denis Zakaria jöfnuðu fyrir gestina frá furstadæminu. Klippa: Dinamo Zagreb 2-2 Monaco Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Aston Villa vann 1-0 sigur gegn Bayern Munchen í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Markið skoraði varamaðurinn Jhon Durán með glæsiskoti rétt fyrir framan miðju. 2. október 2024 21:00 Salah setti met í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 2-0 sigur gegn Bologna í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah lagði fyrra markið upp á Alexis Mac Allister og skoraði síðan sjálfur eftir stoðsendingu Dominiks Szoboslai. 2. október 2024 21:00 Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Sjö leikir fóru fram samtímis í Meistaradeildinni í kvöld. Ríkjandi meistarar Real Madrid töpuðu nokkuð óvænt gegn Lille. Atlético Madrid mátti þola slæmt tap, Dinamo og Monaco skildu jöfn, Juventus vann viðburðaríkan leik og Club Brugge sótti sigur með stangarskoti sem rataði yfir línuna. 2. október 2024 21:28 Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. 2. október 2024 18:47 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira
Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Aston Villa vann 1-0 sigur gegn Bayern Munchen í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Markið skoraði varamaðurinn Jhon Durán með glæsiskoti rétt fyrir framan miðju. 2. október 2024 21:00
Salah setti met í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 2-0 sigur gegn Bologna í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah lagði fyrra markið upp á Alexis Mac Allister og skoraði síðan sjálfur eftir stoðsendingu Dominiks Szoboslai. 2. október 2024 21:00
Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Sjö leikir fóru fram samtímis í Meistaradeildinni í kvöld. Ríkjandi meistarar Real Madrid töpuðu nokkuð óvænt gegn Lille. Atlético Madrid mátti þola slæmt tap, Dinamo og Monaco skildu jöfn, Juventus vann viðburðaríkan leik og Club Brugge sótti sigur með stangarskoti sem rataði yfir línuna. 2. október 2024 21:28
Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. 2. október 2024 18:47