Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2024 08:31 Það yljaði eflaust mörgum um hjartaræturnar að sjá Guðjohnsen spila á Stamford Bridge á ný. getty/Sebastian Frej Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. Andri Lucas var í byrjunarliði Gent og lagði upp fyrra mark liðsins í 4-2 tapi fyrir Chelsea í gær. Pabbi Andra Lucasar, Eiður Smári, lék með Chelsea á árunum 2000-06 og var í stúkunni á Stamford Brigde í gær ásamt elsta syni sínum, Sveini Aroni. Andri Lucas þekkir vel til á Brúnni og segir að úrslit gærkvöldsins hafi ekki eyðilagt minningar hans frá vellinum. „Nei, að sjálfsögðu ekki. Ef eitthvað er þá gerir þetta minningarnar enn betri. Að vera hérna sem ungur strákur og snúa svo aftur sem fótboltamaður er eitthvað sem ég mun varðveita og þetta er frábært kvöld fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Andri í viðtali við TNT eftir leikinn. Hann var svo spurður með hverjum pabbi hans hefði haldið með í leiknum í gær. „Ég vona að hann hafi haldið með mér. Nei, að sjálfsögðu reynir hann að horfa á alla leiki með okkur bræðrunum. Hann gaf mér ráð fyrir leikinn og studdi mig áfram.“ "A nice moment for me and my family" ❤️An evening to remember for Andri Gudjohnsen as he grabbed an assist against his dad Eidur's former club Chelsea 👏 pic.twitter.com/5xNVyU6tjE— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 3, 2024 Andri Lucas gekk í raðir Gent frá Lyngby í sumar. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir liðið og lagt upp tvö í fjórtán leikjum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Sjá meira
Andri Lucas var í byrjunarliði Gent og lagði upp fyrra mark liðsins í 4-2 tapi fyrir Chelsea í gær. Pabbi Andra Lucasar, Eiður Smári, lék með Chelsea á árunum 2000-06 og var í stúkunni á Stamford Brigde í gær ásamt elsta syni sínum, Sveini Aroni. Andri Lucas þekkir vel til á Brúnni og segir að úrslit gærkvöldsins hafi ekki eyðilagt minningar hans frá vellinum. „Nei, að sjálfsögðu ekki. Ef eitthvað er þá gerir þetta minningarnar enn betri. Að vera hérna sem ungur strákur og snúa svo aftur sem fótboltamaður er eitthvað sem ég mun varðveita og þetta er frábært kvöld fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Andri í viðtali við TNT eftir leikinn. Hann var svo spurður með hverjum pabbi hans hefði haldið með í leiknum í gær. „Ég vona að hann hafi haldið með mér. Nei, að sjálfsögðu reynir hann að horfa á alla leiki með okkur bræðrunum. Hann gaf mér ráð fyrir leikinn og studdi mig áfram.“ "A nice moment for me and my family" ❤️An evening to remember for Andri Gudjohnsen as he grabbed an assist against his dad Eidur's former club Chelsea 👏 pic.twitter.com/5xNVyU6tjE— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 3, 2024 Andri Lucas gekk í raðir Gent frá Lyngby í sumar. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir liðið og lagt upp tvö í fjórtán leikjum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Sjá meira