Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2024 10:33 Gareth Bale þykir liðtækur kylfingur. getty/Richard Heathcote Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa. Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa.
Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti