Fjöldi fólks lagði leið sína á opnunina en samkvæmt aðstandendum lýsir sýningin upprisu frá veikindum og hvernig hægt er að takast á við erfiðleika í gegnum hljóð- og myndefni.
Sýningin var opin á föstudag og í gær en klárast í dag. Hún er opin frá 18 til 22.
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá opnuninni á föstudag. Meðal gesta voru skáldkona, fyrrverandi forsetafrú





