Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. október 2024 15:03 Bergrún Íris og Kolbrún opinberuðu samband sitt í desember í fyrra. Skjáskot Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og kærastan hennar, Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri hjá Bókabeitunni, festu kaup á fallegri hæð við Breiðvang í Hafnarfirði. Um er að ræða 189,7 fermetrar eign í húsi sem var byggt árið 1973 og býr yfir miklum sjarma. Parið greiddi 118,5 milljónir fyrir eignina. Eignin hefur verið endurnýjuð að innan síðastliðin ár á stílhreinan og fallegan máta. Samtals eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stofa og borðstofa er í opnu rými þar sem útgengt er á rúmgóðar suðursvalir. Í stofunni er fallegur upprunalegur arinn sem gefur rýminu hlýlegt yfirbragð. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með grárri borðplötu. Deila bókmenntaáhuganum Bergrún og Kolbrún opinberuðu samband sitt í desember í fyrra og vörðu jólunum saman. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira
Um er að ræða 189,7 fermetrar eign í húsi sem var byggt árið 1973 og býr yfir miklum sjarma. Parið greiddi 118,5 milljónir fyrir eignina. Eignin hefur verið endurnýjuð að innan síðastliðin ár á stílhreinan og fallegan máta. Samtals eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stofa og borðstofa er í opnu rými þar sem útgengt er á rúmgóðar suðursvalir. Í stofunni er fallegur upprunalegur arinn sem gefur rýminu hlýlegt yfirbragð. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með grárri borðplötu. Deila bókmenntaáhuganum Bergrún og Kolbrún opinberuðu samband sitt í desember í fyrra og vörðu jólunum saman. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira