Tíu ár af ást: „Sennilega ekki auðvelt með mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. október 2024 11:42 Aron Kristinn og Lára fagnað tíu ára sambandsafmæli sínu í dag. Instagram @aronkristinn Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal fagna tíu ár af ást í dag. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir áratug saman og segir Aron að hann fái að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni. Aron Kristinn hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni ClubDub og Lára starfar hjá KPMG sem sérfræðingur í sjálfbærni. Þau byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands. Hann birtir einlæga færslu á Instagram síðu sinni í tilefni af þessum tímamótum og skrifar: „10 ár með Láru - I won. Hún gefur mér rými og tíma - það mikilvægasta sem hægt er að gefa. Það er sennilega ekki auðvelt að vera í sambandi með mér. Ég fæ að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni, þvílík lukka. Endalaus ást.“ View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Hljómsveitin ClubDub samanstendur af tvíeykinu Aroni Kristni og Brynjari Barkarsyni. Hún vakti athygli fyrst árið 2018 með útgáfu EP plötunnar Juice Menu Vol. 1. Þar má finna vinsæl lög á borð við Clubbed Up og Drykk 3x. Þá hefur sveitin gefið út fjöldann allan af smellum síðan og gaf meðal annars út plötuna Risa tilkynning í vor. Vinsælasta lagið á þeirri plötu er bad bitch í RVK en lagið er með tæplega 900 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Aron Kristinn hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni ClubDub og Lára starfar hjá KPMG sem sérfræðingur í sjálfbærni. Þau byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands. Hann birtir einlæga færslu á Instagram síðu sinni í tilefni af þessum tímamótum og skrifar: „10 ár með Láru - I won. Hún gefur mér rými og tíma - það mikilvægasta sem hægt er að gefa. Það er sennilega ekki auðvelt að vera í sambandi með mér. Ég fæ að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni, þvílík lukka. Endalaus ást.“ View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Hljómsveitin ClubDub samanstendur af tvíeykinu Aroni Kristni og Brynjari Barkarsyni. Hún vakti athygli fyrst árið 2018 með útgáfu EP plötunnar Juice Menu Vol. 1. Þar má finna vinsæl lög á borð við Clubbed Up og Drykk 3x. Þá hefur sveitin gefið út fjöldann allan af smellum síðan og gaf meðal annars út plötuna Risa tilkynning í vor. Vinsælasta lagið á þeirri plötu er bad bitch í RVK en lagið er með tæplega 900 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira