Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. október 2024 17:03 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga náfrænku sinni á barnsaldri. Við húsleit lögreglu kom í ljós að maðurinn hafði mikið magn barnaníðsefnis, þar á meðal af stúlkunni, í fórum sínum. Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að maðurinn hafi framið brotin frá 1. ágúst 2014 fram til síðla árs 2017. Hann hafi í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna, á heimili hennar, heimili mannsins og í bifreið. Maðurinn hafi nýtt sér yfirburði sökum aldurs og þess sað hann var náfrændi hennar. Í ákærunni segir að maðurinn hafi látið stúlkuna hafa munnmök við sig, farið með fingur inn í leggöng hennar, látið hana fróa honum, þuklað á brjóstum hennar og kynfærum innan- og utanklæða og kysst hana tungukossum. Framangreind háttsemi teljist varða við nauðgunarákvæði hegningarlaga. Framleiddi og skoðaði barnaníðsefni Maðurinn er einnig ákærður fyrir háttsemi sem snýr að barnaníðsefni. Hann hafi tekið mynd af stúlku þar sem hafi sést í brjóst og kynfæri hennar og þannig framleitt myndefni sem sýni barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. „Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi stúlkunnar og sýndi henni ósiðlegt og ruddalegt athæfi,“ segir í ákærunni. Við húsleit lögreglu hjá manninum í nóvember 2022 fannst bæði sími og fartölva hans. Þar hafði hann í vörslum sínum myndefni sem sýndi börn á klámfenginn hátt. Þá segir í ákæru að maðurinn hafi vistað myndir af stúlkunni klæddri nærfatatopp en útbúið falsað myndefni þar sem búið var að farlægja fatnað stúlkunnar þannig hún virtist nakin. Ósiðlegt og ruddalegt athæfi, segir héraðssaksóknari. Þá segir að maðurinn hafi í fartölvu sinni skoðað og haft í vörslum sínum mikið magn barnaníðsefnis. Hann hafi opnað að minnsta kosti 60 mismunandi slíkar síður og alls skoðað 4577 undirsíður þeirra. Loks er maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot en við húsleitina fannst sömuleiðis svört skammbyssa, af gerðinni Zoraki, og svört gasbyssa. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að maðurinn hafi framið brotin frá 1. ágúst 2014 fram til síðla árs 2017. Hann hafi í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna, á heimili hennar, heimili mannsins og í bifreið. Maðurinn hafi nýtt sér yfirburði sökum aldurs og þess sað hann var náfrændi hennar. Í ákærunni segir að maðurinn hafi látið stúlkuna hafa munnmök við sig, farið með fingur inn í leggöng hennar, látið hana fróa honum, þuklað á brjóstum hennar og kynfærum innan- og utanklæða og kysst hana tungukossum. Framangreind háttsemi teljist varða við nauðgunarákvæði hegningarlaga. Framleiddi og skoðaði barnaníðsefni Maðurinn er einnig ákærður fyrir háttsemi sem snýr að barnaníðsefni. Hann hafi tekið mynd af stúlku þar sem hafi sést í brjóst og kynfæri hennar og þannig framleitt myndefni sem sýni barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. „Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi stúlkunnar og sýndi henni ósiðlegt og ruddalegt athæfi,“ segir í ákærunni. Við húsleit lögreglu hjá manninum í nóvember 2022 fannst bæði sími og fartölva hans. Þar hafði hann í vörslum sínum myndefni sem sýndi börn á klámfenginn hátt. Þá segir í ákæru að maðurinn hafi vistað myndir af stúlkunni klæddri nærfatatopp en útbúið falsað myndefni þar sem búið var að farlægja fatnað stúlkunnar þannig hún virtist nakin. Ósiðlegt og ruddalegt athæfi, segir héraðssaksóknari. Þá segir að maðurinn hafi í fartölvu sinni skoðað og haft í vörslum sínum mikið magn barnaníðsefnis. Hann hafi opnað að minnsta kosti 60 mismunandi slíkar síður og alls skoðað 4577 undirsíður þeirra. Loks er maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot en við húsleitina fannst sömuleiðis svört skammbyssa, af gerðinni Zoraki, og svört gasbyssa.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent