„Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2024 21:36 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var sannkallaður nágrannaslagur í 2. umferð Bónus deildar kvenna þegar Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það Keflavík sem sigldi fram úr á lokakaflanum og hafði betur 99-79. „Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“ Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
„Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum