Landsliðsmaður Finna með sérstakt tattú af Rooney Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 17:16 Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Vísir/Getty Finnski landsliðsmaðurinn Tobi Keskinen er ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Hann komst hins vegar í fréttirnar á dögunum fyrir húðflúrið sem hann er með á höndinni. Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira