Landsliðsmaður Finna með sérstakt tattú af Rooney Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 17:16 Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Vísir/Getty Finnski landsliðsmaðurinn Tobi Keskinen er ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Hann komst hins vegar í fréttirnar á dögunum fyrir húðflúrið sem hann er með á höndinni. Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn