Fóru illa með Haaland og félaga Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2024 20:55 Marcel Sabitzer og Marko Arnautovic fagna marki þess síðarnefnda gegn Noregi í kvöld. Getty/Christian Bruna Mikil spenna er í riðli þrjú í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 risasigur Austurríkis gegn Noregi í kvöld, og 1-0 útisigur Slóveníu gegn Kasakstan. Noregur, Austurríki og Slóvenía eru nú öll jöfn að stigum, með sjö stig hvert, en Kasakstan nánast fallið niður í C-deild með aðeins eitt stig fyrir síðustu tvær umferðirnar í nóvember. Marko Arnautovic kom Austurríki yfir í fyrri hálfleik gegn Noregi í kvöld, í Linz, en Alexander Sörloth jafnaði metin skömmu fyrir hlé. Snemma í seinni hálfleik skoraði Arnautovic aftur, úr víti, og eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Philipp Lienhart, Stefan Posch og Michael Gregoritsch bættu við þremur mörkum á þrettán mínútum án þess að Erling Haaland og félagar næðu að bregðast við. Það var Jan Mlakar sem tryggði Slóvenum sigur gegn Kasakstan, 0-1, með marki snemma í seinni hálfleik. Í riðli fjögur í C-deild gerðu Færeyingar 1-1 jafntefli við Lettland á heimavelli sínum í Þórshöfn. Hanus Sörensen kom Færeyjum yfir í lok fyrri hálfleiks en Dario Sits jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik. Gunnar Vatnhamar, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, var í byrjunarliði Færeyja og lék allan leikinn. Færeyingar hafa aðeins tapað einum leik en gert þrjú jafntefli í keppninni hingað til og eru neðstir í riðlinum með þrjú stig. Lettland og Armenía eru með fjögur stig hvort og Norður-Makedónía efst með 10 stig eftir 2-0 útisigur gegn Armenum í dag. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Noregur, Austurríki og Slóvenía eru nú öll jöfn að stigum, með sjö stig hvert, en Kasakstan nánast fallið niður í C-deild með aðeins eitt stig fyrir síðustu tvær umferðirnar í nóvember. Marko Arnautovic kom Austurríki yfir í fyrri hálfleik gegn Noregi í kvöld, í Linz, en Alexander Sörloth jafnaði metin skömmu fyrir hlé. Snemma í seinni hálfleik skoraði Arnautovic aftur, úr víti, og eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Philipp Lienhart, Stefan Posch og Michael Gregoritsch bættu við þremur mörkum á þrettán mínútum án þess að Erling Haaland og félagar næðu að bregðast við. Það var Jan Mlakar sem tryggði Slóvenum sigur gegn Kasakstan, 0-1, með marki snemma í seinni hálfleik. Í riðli fjögur í C-deild gerðu Færeyingar 1-1 jafntefli við Lettland á heimavelli sínum í Þórshöfn. Hanus Sörensen kom Færeyjum yfir í lok fyrri hálfleiks en Dario Sits jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik. Gunnar Vatnhamar, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, var í byrjunarliði Færeyja og lék allan leikinn. Færeyingar hafa aðeins tapað einum leik en gert þrjú jafntefli í keppninni hingað til og eru neðstir í riðlinum með þrjú stig. Lettland og Armenía eru með fjögur stig hvort og Norður-Makedónía efst með 10 stig eftir 2-0 útisigur gegn Armenum í dag.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn