„Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. október 2024 07:02 Guðrún Svava eða Gugga í gúmmíbát er sannkallaður lífskúnstner. Hún er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta að sjá mig,“ segir Guðrún Svava betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún er viðmælandi í Einkalífinu og ræðir meðal annars stefnumótamenninguna hérlendis, eða öllu heldur takmörk hennar, og draumaprinsinn. Hér má sjá viðtalið við Guggu í gúmmíbát í heild sinni: Erfitt að fara á fyrsta deit Aðspurð hvort hún sé eitthvað að deita segir Gugga hlæjandi: „Nei, thank god. Ég hef aldrei átt maka og það er heldur ekki eitthvað sem ég er að sækjast mikið í.“ Hún segir varla hægt að tala um stefnumótamenningu hérlendis. „Þetta er hræðilegt. Mér líður eins og fólk hittist niður í bæ, fari heim saman og út frá því verði eitthvað. Þetta er líka lítið land og erfitt að fara á fyrsta deit. Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta sjá mig.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Pabbi setti háan standard Hún segir fyrirmyndir sínar án efa vera foreldra sína. „Ég hef horft á sambandið hjá foreldrum mínum. Mér finnst pabbi minn vera svo gott dæmi fyrir mig og þess vegna er enginn búinn að ná þeim standard. Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita.“ Draumamaki Guggu er eftirfarandi: „Góðhjartaður og fyndinn, það er mjög mikilvægt að vera fyndinn. Pældu í því að vera með einhverjum sem er tía í að vera sætur en er leiðinlegur. Hann verður að vera lífsglöð manneskja, einhver sem byggir mann upp en rífur mann ekki niður.“ Gugga lítur upp til foreldra sinna og er því með háan standard þegar það kemur að makavali.Vísir/Vilhelm Verður ekki kvíðin Gugga nýtur lífsins til hins ítrasta og er rísandi stjarna í samfélagsmiðlaheiminum. Hún hefur sömuleiðis verið í útvarpinu og gefið út lag með sveitinni Húbba Búbba. „Ég hef alltaf verið ég sjálf og það hefur reynst mér vel. Ég er ekkert að ofhugsa. Mér er svo sama, sem er held ég gott. Fólk er svo oft kvíðið yfir alls konar hlutum en ég bara verð ekki kvíðin.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Hún er ekkert að mikla hlutina fyrir sér eða setja sér einhver afmörkuð markmið. „Ég er ekki mikið í plönunum, Ég er bara að lifa í núinu, vona það besta og vona að ég verði hamingjusöm. Ég er allavega mjög hamingjusöm núna og mig langar bara að mér líði svona alltaf.“ Einkalífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03 „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Guggu í gúmmíbát í heild sinni: Erfitt að fara á fyrsta deit Aðspurð hvort hún sé eitthvað að deita segir Gugga hlæjandi: „Nei, thank god. Ég hef aldrei átt maka og það er heldur ekki eitthvað sem ég er að sækjast mikið í.“ Hún segir varla hægt að tala um stefnumótamenningu hérlendis. „Þetta er hræðilegt. Mér líður eins og fólk hittist niður í bæ, fari heim saman og út frá því verði eitthvað. Þetta er líka lítið land og erfitt að fara á fyrsta deit. Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta sjá mig.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Pabbi setti háan standard Hún segir fyrirmyndir sínar án efa vera foreldra sína. „Ég hef horft á sambandið hjá foreldrum mínum. Mér finnst pabbi minn vera svo gott dæmi fyrir mig og þess vegna er enginn búinn að ná þeim standard. Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita.“ Draumamaki Guggu er eftirfarandi: „Góðhjartaður og fyndinn, það er mjög mikilvægt að vera fyndinn. Pældu í því að vera með einhverjum sem er tía í að vera sætur en er leiðinlegur. Hann verður að vera lífsglöð manneskja, einhver sem byggir mann upp en rífur mann ekki niður.“ Gugga lítur upp til foreldra sinna og er því með háan standard þegar það kemur að makavali.Vísir/Vilhelm Verður ekki kvíðin Gugga nýtur lífsins til hins ítrasta og er rísandi stjarna í samfélagsmiðlaheiminum. Hún hefur sömuleiðis verið í útvarpinu og gefið út lag með sveitinni Húbba Búbba. „Ég hef alltaf verið ég sjálf og það hefur reynst mér vel. Ég er ekkert að ofhugsa. Mér er svo sama, sem er held ég gott. Fólk er svo oft kvíðið yfir alls konar hlutum en ég bara verð ekki kvíðin.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Hún er ekkert að mikla hlutina fyrir sér eða setja sér einhver afmörkuð markmið. „Ég er ekki mikið í plönunum, Ég er bara að lifa í núinu, vona það besta og vona að ég verði hamingjusöm. Ég er allavega mjög hamingjusöm núna og mig langar bara að mér líði svona alltaf.“
Einkalífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03 „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
„Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03
„Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01