„Við þurfum að sýna Tindastólsorkuna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. október 2024 22:17 Israel Martin er að gera frábæra hluti með kvennalið Tindastóls. vísir / hanna Tindastóll heimsótti Njarðvík á nýjan heimavöll, IceMar-höllina í kvöld þegar 3. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það voru nýliðar Tindastóls sem sóttu sterkan sigur 76-77 í spennandi leik. „Þetta var stór sigur fyrir okkur. Hlynur og ég erum að reyna kenna okkar leikmönnum, sérstaklega þeim nýju og heima stelpum að við þurfum að sýna Tindastóls orkuna. Það er okkar einkenni að gefast aldrei upp og við berjumst alltaf fram í lokin.“ Sagði Israel Martin þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Njarðvík. Baráttan í liði Tindastóls var frábær og þær gáfust aldrei upp þó svo að það hafi komið slæmur kafli í þriðja leikhluta. Þær settu stór skot undir lokin og snéru leiknum við. „Já Randi [Keonsha Brown] kom hingað til þess. Mér fannst þegar við lentum í villu vandræðum með Paula [Canovas Rojas] og Edyta [Ewa Falenzcyk] fann fyrir einhverju í mjöð þá stigu Brynja [Líf Júlíusdóttir], Klara [Sólveig Björgvinsdóttir] og Inga [Sólveig Sigurðardóttir] upp og skiluðu stóru verki og auðvitað Emma [Katrín Helgadóttir] setti þrista og komast á körfuna. Þó svo það sjáist ekki á stigatöflunni þá voru allar í liðinu með mikilvæg hlutverk.“ Tindastóll var með flottan varnarleik í kvöld og létu Njarðvíkinga vinna fyrir sínum stigum. „Við héldum þeim í 76 stigum sem er mikið. Við létum [Brittany] Dinkins vinna fyrir öllum sínum stigum. Hún skoraði bara 21 stig en er vanalega yfir 30. Varnarlega vorum við með smá breytingar sem virkaði mjög vel en það sem skiptir mestu máli var að við vorum að gera hluti sem við höfum verið að æfa. Við gerum aldrei neitt óútreiknanlegt svo ég er ánægður með að stelpurnar séu að læra og við verðum að njóta þessa sigurs því hann var mjög góður.“ Randi Keonsha Brown var virkilega öflug í liði Tindastóls í fyrri hálfleiknum en það dró aðeins af henni í seinni eða allt fram að fjórða leikhluta þegar hún komst aftur í gírinn. „Já við gáfum henni smá hvíld. Hún kom svo til mín og bað mig um að láta sig fá boltann [í fjórða leikhluta] og sagði hún að þetta væri hennar tími. Hinar stelpurnar gerðu líka virkilega vel svo ég er mjög ánægður.“ Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
„Þetta var stór sigur fyrir okkur. Hlynur og ég erum að reyna kenna okkar leikmönnum, sérstaklega þeim nýju og heima stelpum að við þurfum að sýna Tindastóls orkuna. Það er okkar einkenni að gefast aldrei upp og við berjumst alltaf fram í lokin.“ Sagði Israel Martin þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Njarðvík. Baráttan í liði Tindastóls var frábær og þær gáfust aldrei upp þó svo að það hafi komið slæmur kafli í þriðja leikhluta. Þær settu stór skot undir lokin og snéru leiknum við. „Já Randi [Keonsha Brown] kom hingað til þess. Mér fannst þegar við lentum í villu vandræðum með Paula [Canovas Rojas] og Edyta [Ewa Falenzcyk] fann fyrir einhverju í mjöð þá stigu Brynja [Líf Júlíusdóttir], Klara [Sólveig Björgvinsdóttir] og Inga [Sólveig Sigurðardóttir] upp og skiluðu stóru verki og auðvitað Emma [Katrín Helgadóttir] setti þrista og komast á körfuna. Þó svo það sjáist ekki á stigatöflunni þá voru allar í liðinu með mikilvæg hlutverk.“ Tindastóll var með flottan varnarleik í kvöld og létu Njarðvíkinga vinna fyrir sínum stigum. „Við héldum þeim í 76 stigum sem er mikið. Við létum [Brittany] Dinkins vinna fyrir öllum sínum stigum. Hún skoraði bara 21 stig en er vanalega yfir 30. Varnarlega vorum við með smá breytingar sem virkaði mjög vel en það sem skiptir mestu máli var að við vorum að gera hluti sem við höfum verið að æfa. Við gerum aldrei neitt óútreiknanlegt svo ég er ánægður með að stelpurnar séu að læra og við verðum að njóta þessa sigurs því hann var mjög góður.“ Randi Keonsha Brown var virkilega öflug í liði Tindastóls í fyrri hálfleiknum en það dró aðeins af henni í seinni eða allt fram að fjórða leikhluta þegar hún komst aftur í gírinn. „Já við gáfum henni smá hvíld. Hún kom svo til mín og bað mig um að láta sig fá boltann [í fjórða leikhluta] og sagði hún að þetta væri hennar tími. Hinar stelpurnar gerðu líka virkilega vel svo ég er mjög ánægður.“
Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira