Ármenningar enn ósigraðir og einir á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2024 11:32 Cedrick Taylor Bowen hjálpaði Álftnesingum að vinna sér sæti í úrvalsdeild en er nú kominn til Ármanns. Vísir/Hulda Margrét Ármann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Ármann vann sinn leik í þriðju umferðinni en Sindri og Breiðablik töpuðu bæði í fyrsta sinn í þessari umferð. Sindri tapaði fyrir Skallagrími í æsispennandi leik en Blikar töpuðu á móti Fjölni. Ármann vann 101-96 sigur á KV þar sem Cedrick Bowen skoraði 29 stig og Arnaldur Grímsson var með 24 stig. Daninn Adama Darboe var síðan með 19 stig og 11 stoðsendingar. Ármenningar höfðu áður unnið Snæfell og Skallagrím. Sex félög eru nú með tvo sigra og eitt tap en það eru Skallagrímur, Breiðablik, Sindri, ÍA, Hamar og Selfoss. Stig leikmanna í þriðju umferðinni Ármann-KV 101-96 (24-25, 26-25, 25-21, 26-25) Ármann: Cedrick Taylor Bowen 29/11 fráköst, Arnaldur Grímsson 24/6 fráköst, Adama Kasper Darboe 19/8 fráköst/11 stoðsendingar, Zach Naylor 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 7. KV: Friðrik Anton Jónsson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 22/6 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 13, Lars Erik Bragason 10, Illugi Steingrímsson 9/6 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 8, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 3. - Fjölnir-Breiðablik 100-94 (25-25, 27-22, 23-21, 25-26) Fjölnir: Alston Harris 29/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 25/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 12, Sæþór Elmar Kristjánsson 9/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Birgir Leó Halldórsson 7, William Thompson 6/9 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 4. Breiðablik: Aytor Johnson Alberto 21, Maalik Jajuan Cartwright 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 14/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 12, Zoran Vrkic 10/4 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 9/5 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 4/7 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 3, Pálmi Geir Jónsson 2. - Selfoss-Snæfell 86-84 (24-24, 26-21, 20-18, 16-21) Selfoss: Follie Bogan 37/10 fráköst, Vojtéch Novák 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 9/6 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 7, Tristan Máni Morthens 6/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 3. Snæfell: Khalyl Jevon Waters 32/8 fráköst, Juan Luis Navarro 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Eyþór Lár Bárðarson 10/4 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 8/4 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 6/7 fráköst, Ísak Örn Baldursson 6/6 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 5. - Sindri-Skallagrímur 82-84 (25-24, 18-15, 13-24, 26-21) Sindri: Donovan Fields 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 13/10 fráköst, Erlendur Björgvinsson 12, Francois Matip 7/14 fráköst, Benjamin Lopez 4, Hringur Karlsson 3, Milorad Sedlarevic 3/6 fráköst, Pau Truno Soms 2/6 stoðsendingar. Skallagrímur: Ishmael Mackenzie Sanders 35/7 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 29, Eiríkur Frímann Jónsson 8, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Antanas Tamulis 5/10 fráköst. - ÍA-Þór Ak. 96-74 (29-15, 14-7, 29-23, 24-29) ÍA: Kinyon Hodges 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 16/9 fráköst, Victor Bafutto 13/11 fráköst, Lucien Thomas Christofis 13/5 stoðsendingar, Tómas Davíð Thomasson 11, Srdan Stojanovic 10, Styrmir Jónasson 7, Hjörtur Hrafnsson 3, Júlíus Duranona 2. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 13/5 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 13, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 12/4 fráköst, Andri Már Jóhannesson 10, Andrius Globys 8/10 fráköst, Smári Jónsson 7/6 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 5/6 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 4, Orri Már Svavarsson 2. - Hamar-KFG 101-71 (29-23, 20-16, 31-16, 21-16) Hamar: Jaeden Edmund King 33/9 fráköst, Jose Medina Aldana 19/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 11, Ragnar Agust Nathanaelsson 7/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 6/9 fráköst, Egill Þór Friðriksson 6, Kristófer Kató Kristófersson 5, Birkir Máni Daðason 5, Arnar Dagur Daðason 5, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/5 fráköst. KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 25/8 fráköst, Björn Skúli Birnisson 14/4 fráköst, Óskar Már Jóhannsson 10/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 8, Jakob Kári Leifsson 6, Atli Hrafn Hjartarson 6, Haukur Steinn Pétursson 2. Körfubolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Ármann vann sinn leik í þriðju umferðinni en Sindri og Breiðablik töpuðu bæði í fyrsta sinn í þessari umferð. Sindri tapaði fyrir Skallagrími í æsispennandi leik en Blikar töpuðu á móti Fjölni. Ármann vann 101-96 sigur á KV þar sem Cedrick Bowen skoraði 29 stig og Arnaldur Grímsson var með 24 stig. Daninn Adama Darboe var síðan með 19 stig og 11 stoðsendingar. Ármenningar höfðu áður unnið Snæfell og Skallagrím. Sex félög eru nú með tvo sigra og eitt tap en það eru Skallagrímur, Breiðablik, Sindri, ÍA, Hamar og Selfoss. Stig leikmanna í þriðju umferðinni Ármann-KV 101-96 (24-25, 26-25, 25-21, 26-25) Ármann: Cedrick Taylor Bowen 29/11 fráköst, Arnaldur Grímsson 24/6 fráköst, Adama Kasper Darboe 19/8 fráköst/11 stoðsendingar, Zach Naylor 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 7. KV: Friðrik Anton Jónsson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 22/6 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 13, Lars Erik Bragason 10, Illugi Steingrímsson 9/6 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 8, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 3. - Fjölnir-Breiðablik 100-94 (25-25, 27-22, 23-21, 25-26) Fjölnir: Alston Harris 29/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 25/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 12, Sæþór Elmar Kristjánsson 9/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Birgir Leó Halldórsson 7, William Thompson 6/9 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 4. Breiðablik: Aytor Johnson Alberto 21, Maalik Jajuan Cartwright 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 14/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 12, Zoran Vrkic 10/4 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 9/5 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 4/7 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 3, Pálmi Geir Jónsson 2. - Selfoss-Snæfell 86-84 (24-24, 26-21, 20-18, 16-21) Selfoss: Follie Bogan 37/10 fráköst, Vojtéch Novák 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 9/6 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 7, Tristan Máni Morthens 6/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 3. Snæfell: Khalyl Jevon Waters 32/8 fráköst, Juan Luis Navarro 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Eyþór Lár Bárðarson 10/4 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 8/4 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 6/7 fráköst, Ísak Örn Baldursson 6/6 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 5. - Sindri-Skallagrímur 82-84 (25-24, 18-15, 13-24, 26-21) Sindri: Donovan Fields 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 13/10 fráköst, Erlendur Björgvinsson 12, Francois Matip 7/14 fráköst, Benjamin Lopez 4, Hringur Karlsson 3, Milorad Sedlarevic 3/6 fráköst, Pau Truno Soms 2/6 stoðsendingar. Skallagrímur: Ishmael Mackenzie Sanders 35/7 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 29, Eiríkur Frímann Jónsson 8, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Antanas Tamulis 5/10 fráköst. - ÍA-Þór Ak. 96-74 (29-15, 14-7, 29-23, 24-29) ÍA: Kinyon Hodges 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 16/9 fráköst, Victor Bafutto 13/11 fráköst, Lucien Thomas Christofis 13/5 stoðsendingar, Tómas Davíð Thomasson 11, Srdan Stojanovic 10, Styrmir Jónasson 7, Hjörtur Hrafnsson 3, Júlíus Duranona 2. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 13/5 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 13, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 12/4 fráköst, Andri Már Jóhannesson 10, Andrius Globys 8/10 fráköst, Smári Jónsson 7/6 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 5/6 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 4, Orri Már Svavarsson 2. - Hamar-KFG 101-71 (29-23, 20-16, 31-16, 21-16) Hamar: Jaeden Edmund King 33/9 fráköst, Jose Medina Aldana 19/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 11, Ragnar Agust Nathanaelsson 7/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 6/9 fráköst, Egill Þór Friðriksson 6, Kristófer Kató Kristófersson 5, Birkir Máni Daðason 5, Arnar Dagur Daðason 5, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/5 fráköst. KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 25/8 fráköst, Björn Skúli Birnisson 14/4 fráköst, Óskar Már Jóhannsson 10/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 8, Jakob Kári Leifsson 6, Atli Hrafn Hjartarson 6, Haukur Steinn Pétursson 2.
Stig leikmanna í þriðju umferðinni Ármann-KV 101-96 (24-25, 26-25, 25-21, 26-25) Ármann: Cedrick Taylor Bowen 29/11 fráköst, Arnaldur Grímsson 24/6 fráköst, Adama Kasper Darboe 19/8 fráköst/11 stoðsendingar, Zach Naylor 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 7. KV: Friðrik Anton Jónsson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 22/6 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 13, Lars Erik Bragason 10, Illugi Steingrímsson 9/6 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 8, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 3. - Fjölnir-Breiðablik 100-94 (25-25, 27-22, 23-21, 25-26) Fjölnir: Alston Harris 29/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 25/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 12, Sæþór Elmar Kristjánsson 9/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Birgir Leó Halldórsson 7, William Thompson 6/9 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 4. Breiðablik: Aytor Johnson Alberto 21, Maalik Jajuan Cartwright 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 14/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 12, Zoran Vrkic 10/4 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 9/5 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 4/7 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 3, Pálmi Geir Jónsson 2. - Selfoss-Snæfell 86-84 (24-24, 26-21, 20-18, 16-21) Selfoss: Follie Bogan 37/10 fráköst, Vojtéch Novák 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 9/6 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 7, Tristan Máni Morthens 6/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 3. Snæfell: Khalyl Jevon Waters 32/8 fráköst, Juan Luis Navarro 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Eyþór Lár Bárðarson 10/4 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 8/4 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 6/7 fráköst, Ísak Örn Baldursson 6/6 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 5. - Sindri-Skallagrímur 82-84 (25-24, 18-15, 13-24, 26-21) Sindri: Donovan Fields 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 13/10 fráköst, Erlendur Björgvinsson 12, Francois Matip 7/14 fráköst, Benjamin Lopez 4, Hringur Karlsson 3, Milorad Sedlarevic 3/6 fráköst, Pau Truno Soms 2/6 stoðsendingar. Skallagrímur: Ishmael Mackenzie Sanders 35/7 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 29, Eiríkur Frímann Jónsson 8, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Antanas Tamulis 5/10 fráköst. - ÍA-Þór Ak. 96-74 (29-15, 14-7, 29-23, 24-29) ÍA: Kinyon Hodges 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 16/9 fráköst, Victor Bafutto 13/11 fráköst, Lucien Thomas Christofis 13/5 stoðsendingar, Tómas Davíð Thomasson 11, Srdan Stojanovic 10, Styrmir Jónasson 7, Hjörtur Hrafnsson 3, Júlíus Duranona 2. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 13/5 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 13, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 12/4 fráköst, Andri Már Jóhannesson 10, Andrius Globys 8/10 fráköst, Smári Jónsson 7/6 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 5/6 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 4, Orri Már Svavarsson 2. - Hamar-KFG 101-71 (29-23, 20-16, 31-16, 21-16) Hamar: Jaeden Edmund King 33/9 fráköst, Jose Medina Aldana 19/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 11, Ragnar Agust Nathanaelsson 7/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 6/9 fráköst, Egill Þór Friðriksson 6, Kristófer Kató Kristófersson 5, Birkir Máni Daðason 5, Arnar Dagur Daðason 5, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/5 fráköst. KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 25/8 fráköst, Björn Skúli Birnisson 14/4 fráköst, Óskar Már Jóhannsson 10/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 8, Jakob Kári Leifsson 6, Atli Hrafn Hjartarson 6, Haukur Steinn Pétursson 2.
Körfubolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti