Halldór: Forréttindi að fá að spila úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2024 19:38 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Anton Brink Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni og tryggði sér draumaúrslitaleik gegn Víkingi í lokaumferðinni um Íslandsmeistaratitilinn. Halldór Árnason, þjálfari Blika, var afar ánægður með úrslitin. „Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira