Grindavík og Njarðvík örugglega áfram Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 19:15 Jason Gigliotti átti náðugan dag í Vesturbænum Vísir/Anton Brink Tveimur leikjum er lokið í 32-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur og Njarðvíkur eru bæði komin áfram eftir nokkuð þægilega sigra gegn KR-B og Ármanni. Grindavíkingar sóttu KR-b heim á Meistaravelli en b-lið KR, sem leikur í 2. deild, er aðallega skipað gömlum KR kempum. Má þar nefna Matthías Orra Sigurðsson, Helga Má Magnússon, Finn Atla Magnússon og auðvitað Grindvíkinginn Þorstein Finnbogason. Grindvíkingar skoraðu 32 stig gegn ellefu í fyrsta leikhluta og voru úrslit leiksins þar með nokkurn veginn ráðin en lokatölur urðu 69-93. Gestirnir rúlluðu á öllum sínum leikmönnum, gáfu lykilleikmönnum hvíld en stigahæstur Grindvíkinga var Björgvin Hafþór Ríkharðsson með 15 stig og tólf fráköst og Nökkvi Már Nökkvason skoraði 14. Stigahæstur í liði KR var Pálmi Freyr Sigurgeirsson með 17 stig. Í Laugardalshöllinni tók 1. deildar lið Ármanns á móti Njarðvíkingum og var það ójafn leikur líkt og á Meistaravöllum. Njarðvíkingar tóku lífinu með ró, rúlluðu á öllum leikmönnum og unnu að lokum öruggan 84-116 sigur. Khalil Shabazz var stigahæstur á vellinum með 27 stig og Mario Matasovic skoraði 24 og bætti við tíu fráköstum. Stigahæstur Ármenninga var Arnaldur Grímsson með 19 stig og sjö fráköst. Síðasti leikur kvöldsins er svo úrvalsdeildarslagur þar sem ÍR tekur á móti Vali og hefst sá leikur núna klukkan 19:15. Körfubolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Grindavíkingar sóttu KR-b heim á Meistaravelli en b-lið KR, sem leikur í 2. deild, er aðallega skipað gömlum KR kempum. Má þar nefna Matthías Orra Sigurðsson, Helga Má Magnússon, Finn Atla Magnússon og auðvitað Grindvíkinginn Þorstein Finnbogason. Grindvíkingar skoraðu 32 stig gegn ellefu í fyrsta leikhluta og voru úrslit leiksins þar með nokkurn veginn ráðin en lokatölur urðu 69-93. Gestirnir rúlluðu á öllum sínum leikmönnum, gáfu lykilleikmönnum hvíld en stigahæstur Grindvíkinga var Björgvin Hafþór Ríkharðsson með 15 stig og tólf fráköst og Nökkvi Már Nökkvason skoraði 14. Stigahæstur í liði KR var Pálmi Freyr Sigurgeirsson með 17 stig. Í Laugardalshöllinni tók 1. deildar lið Ármanns á móti Njarðvíkingum og var það ójafn leikur líkt og á Meistaravöllum. Njarðvíkingar tóku lífinu með ró, rúlluðu á öllum leikmönnum og unnu að lokum öruggan 84-116 sigur. Khalil Shabazz var stigahæstur á vellinum með 27 stig og Mario Matasovic skoraði 24 og bætti við tíu fráköstum. Stigahæstur Ármenninga var Arnaldur Grímsson með 19 stig og sjö fráköst. Síðasti leikur kvöldsins er svo úrvalsdeildarslagur þar sem ÍR tekur á móti Vali og hefst sá leikur núna klukkan 19:15.
Körfubolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira