Hamilton úr leik á þriðja hring Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 20:15 Vonsvikinn Lewis Hamilton við bíl sinn Vísir/Getty Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir. Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir.
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira