Fimm þingmenn af átta horfnir á braut Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2024 11:22 Katrín Jakobsdóttir var fyrst til að hverfa á braut þegar hún tilkynnti um framboð til forseta Íslands á vormánuðum. Vísir/vilhelm Fimm þingmenn Vinstri grænna af þeim átta sem fengu sæti á Alþingi eftir síðustu þingkosningar verða ekki á lista flokksins fyrir næstu kosningar. Meirihluti þeirra er því horfinn á braut. Þeir fimm þingmenn sem hófu síðasta kjörtímabil en verða ekki áfram eru Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir úr Norðausturkjördæmi og svo Bjarni Jónsson úr Norðvesturkjördæmi. Katrín hætti á miðju kjörtímabili til að fara í forsetaframboð eins og frægt er, Jódís tilkynnti að hún væri hætt í pólitík eftir að hún fékk ekki oddvitasæti hjá uppstillingarnefnd og Bjarni, Bjarkey og Steinunn tilkynntu að þau myndu ekki bjóða sig fram að nýju. Þó hefur Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar og pólitískur greinandi, spáð fyrir um að Bjarni muni fara yfir í Miðflokkinn og er því ekki útilokað að hann verði áfram á þingi ef það reynist rétt. Þingmennirnir þrír sem hófu síðasta kjörtímabil en hafa ekki tilkynnt um að þeir hyggist hætta eru Svandís Svavarsdóttir og Orri Páll Jóhannsson úr Reykjavíkurkjördæmi Suður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson úr Suðvesturkjördæmi. Eva Dögg Davíðsdóttir tók sæti Katrínar Jakobsdóttur á miðju kjörtímabili og mun sennilega bjóða sig fram að nýju. Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Þeir fimm þingmenn sem hófu síðasta kjörtímabil en verða ekki áfram eru Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir úr Norðausturkjördæmi og svo Bjarni Jónsson úr Norðvesturkjördæmi. Katrín hætti á miðju kjörtímabili til að fara í forsetaframboð eins og frægt er, Jódís tilkynnti að hún væri hætt í pólitík eftir að hún fékk ekki oddvitasæti hjá uppstillingarnefnd og Bjarni, Bjarkey og Steinunn tilkynntu að þau myndu ekki bjóða sig fram að nýju. Þó hefur Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar og pólitískur greinandi, spáð fyrir um að Bjarni muni fara yfir í Miðflokkinn og er því ekki útilokað að hann verði áfram á þingi ef það reynist rétt. Þingmennirnir þrír sem hófu síðasta kjörtímabil en hafa ekki tilkynnt um að þeir hyggist hætta eru Svandís Svavarsdóttir og Orri Páll Jóhannsson úr Reykjavíkurkjördæmi Suður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson úr Suðvesturkjördæmi. Eva Dögg Davíðsdóttir tók sæti Katrínar Jakobsdóttur á miðju kjörtímabili og mun sennilega bjóða sig fram að nýju.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira