Innlent

Frægir flykkjast í fram­boð

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á framboðsmálum flokkanna sem keppast nú við að raða á lista sína.

Við ræðum við sérfræðing í almannatengslum um þá staðreynd að óvenjumargir hyggja á framboð nú sem þegar eru þekktir í samfélaginu. Hann bendir á að sögulega séð hafi frægir einstaklingar ekki alltaf átt farsælan feril í stjórnmálum.

Þá verður rætt við formann Læknafélags Íslands sem segir að verkfall gæti hafist hjá læknum eftir þrjár vikur, að öllu óbreyttu.

Í íþróttapakka dagsins verður Bakgarðshlaupið í forgrunni en þar féll nýtt Íslandsmet í greininni í nótt.

Klippa: Hádegisfréttir 22. október 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×