Verjum húsnæðismarkaðinn frá frekari einkavæðingu Arnlaugur Samúel Arnþórsson skrifar 22. október 2024 12:32 Sem dæmi um hvernig óheftur kapítalismi hefur farið með húsnæðismarkaðinn má rýna í tölfræðina frá Hagstofu Íslands. Á milli 2011 og 2021 stækkaði heildarfjöldi venjulegra íbúða á íslenskum húsnæðismarkaði um 11.8% Á þessum sama tíma hækkaði heildarfjöldi íbúða í eigu einstaklinga um 12.58% Íbúðir í eigu Húsnæðissamvinnufélaga fóru upp um 9.4% í heildarfjölda.Íbúðir í eigu Sveitarfélaga fóru niður um 52.77% í heildarfjölda.Íbúðir í eigu Félagasamtaka fóru niður um 83.07% í heildarfjölda.Íbúðir í eigu Ríkisins fóru niður um 86.07% í heildarfjölda. Á þessum sama tíma stendur einn liður sérstaklega út í sinni útþenslu í samanburð við þennan samdrátt, og það eru venjulegar íbúðir í eigu fyrirtækja. Íbúðir í eigu fyrirtækja fóru upp um 105.91% í heildarfjölda á þessum 10 árum. Á meðan hafa félagslegir húsnæðiskostir dregist saman í heildina um 59.30% Hættum að einkavæða byrjum að félagsvæða! Ef við á vinstrinu höldum áfram að spila í vörn frekar en sókn munu fyrirtæki fá að kæfa alla félagslega húsnæðiskosti út úr markaðnum. Til að spyrna á móti þessari gríðarlegu einkavæðingu sem hefur orðið á seinustu árum er Sósíalistaflokkur Íslands meðal annars með það í sinni stefnu: Að byggðar verði 30 þúsund félagslegar íbúðir á næstu tíu árum Að tryggt sé fjármagn í að félagslega rekin leigufélög verði að lágmarki 25% af húsnæðismarkaðnum eftir 20 ár. Að námsmönnum í háskóla- eða framhaldsskólanámi svo sem iðn- og eða sérskólanámi og námsmönnum af landsbyggðinni verði tryggt húsnæði á nemendagörðum í gegnum félagslega rekin og óhagnaðardrifin húsnæðisfélög. Að lög um samvinnufélög verði endurskoðuð með það að markmiði að hægt sé að stofna leigufélög og annarskonar samvinnufélög á gerlegan máta. Og þetta er bara lítill hluti af stórri stefnu. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Sem dæmi um hvernig óheftur kapítalismi hefur farið með húsnæðismarkaðinn má rýna í tölfræðina frá Hagstofu Íslands. Á milli 2011 og 2021 stækkaði heildarfjöldi venjulegra íbúða á íslenskum húsnæðismarkaði um 11.8% Á þessum sama tíma hækkaði heildarfjöldi íbúða í eigu einstaklinga um 12.58% Íbúðir í eigu Húsnæðissamvinnufélaga fóru upp um 9.4% í heildarfjölda.Íbúðir í eigu Sveitarfélaga fóru niður um 52.77% í heildarfjölda.Íbúðir í eigu Félagasamtaka fóru niður um 83.07% í heildarfjölda.Íbúðir í eigu Ríkisins fóru niður um 86.07% í heildarfjölda. Á þessum sama tíma stendur einn liður sérstaklega út í sinni útþenslu í samanburð við þennan samdrátt, og það eru venjulegar íbúðir í eigu fyrirtækja. Íbúðir í eigu fyrirtækja fóru upp um 105.91% í heildarfjölda á þessum 10 árum. Á meðan hafa félagslegir húsnæðiskostir dregist saman í heildina um 59.30% Hættum að einkavæða byrjum að félagsvæða! Ef við á vinstrinu höldum áfram að spila í vörn frekar en sókn munu fyrirtæki fá að kæfa alla félagslega húsnæðiskosti út úr markaðnum. Til að spyrna á móti þessari gríðarlegu einkavæðingu sem hefur orðið á seinustu árum er Sósíalistaflokkur Íslands meðal annars með það í sinni stefnu: Að byggðar verði 30 þúsund félagslegar íbúðir á næstu tíu árum Að tryggt sé fjármagn í að félagslega rekin leigufélög verði að lágmarki 25% af húsnæðismarkaðnum eftir 20 ár. Að námsmönnum í háskóla- eða framhaldsskólanámi svo sem iðn- og eða sérskólanámi og námsmönnum af landsbyggðinni verði tryggt húsnæði á nemendagörðum í gegnum félagslega rekin og óhagnaðardrifin húsnæðisfélög. Að lög um samvinnufélög verði endurskoðuð með það að markmiði að hægt sé að stofna leigufélög og annarskonar samvinnufélög á gerlegan máta. Og þetta er bara lítill hluti af stórri stefnu. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar