Íbúum Úkraínu fækkað um tíu milljónir frá innrásinni Kjartan Kjartansson skrifar 23. október 2024 11:50 Flóttafólk frá Úkraínu fer í gegnum landamærastöð í norðanverðri Rúmeníu á upphafsdögum innrásar Rússa árið 2022. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar áætla að íbúum Úkraínu hafi fækkað um fjórðung eða tíu milljónir manna frá því að innrás Rússa í landið hófst af fullum krafti fyrir tveimur árum. Fækkunin er rakin til fólksflótta, hruni í fæðingartíðni og mannfalli í stríðinu. Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri. Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri.
Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira