Átján ára og ólétt en lét það ekki stoppa sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. október 2024 07:03 Birna Rún Eiríksdóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Það var kannski mesta sjokkið að vera komin rúma þrjá mánuði þegar ég fæ staðfest að ég sé ólétt. En ég er alveg viss um að þetta átti að gerast. Ég veit ekkert hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki átt hana,“ segir leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir sem varð ólétt átján ára gömul og byrjaði í Listaháskólanum með nokkurra mánaða gamalt barn. Birna Rún er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar. Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Lífið Fleiri fréttir Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar.
Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Lífið Fleiri fréttir Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Sjá meira