Meirihluti Frakka telur lýðræðið ekki virka Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2024 08:29 Stuðningskona vinstri flokkanna með spjald með kröfu um að Macron forseti viki úr embætti á mótmælum rétt áður en hann skipaði hægrimann sem forsætisráðherra í september. Vísir/EPA Flestir svarendur skoðanakönnunar í Frakklandi sögðust telja að lýðræðið virkaði ekki og fjórðungur sagði að það væri ekki besta stjórnskipulagið sem völ væri á. Meira en helmingur svarenda sagði að það þyrfti „sterkt vald“ til að halda uppi lögum og rétti í landinu. Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum. Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum.
Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira