Hanna Katrín, Pawel og Grímur efst á lista Viðreisnar í Reykjavík norður Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2024 20:45 Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, Grímur Grímsson, Hanna Katrín Friðriksson og Pawel Bartoszek. Viðreisn Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. Í öðru sæti er Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og varaborgarfulltrúi. Þriðja sætið skipar Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, og í fjórða sæti er Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur. Tillaga uppstillingarnefndar flokksins í Reykjavík var kynnt og samþykkt á fundi landshlutaráðs í kvöld. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. Haft er eftir Hönnu Katrínu að hún sé fyrst og fremst þakklát fyrir það mikla traust sem henni er sýnt. „Svo er ég algjörlega í skýjunum með þennan sterka og fjölbreytta lista sem við erum að tefla fram. Það verður óhemju gaman að fara inn í þessa kosningabaráttu með öllu þessu frábæra fólki. Viðreisn hefur nýtt tímann vel undanfarin ár. Við höfum hlustað á fólkið og erum, í þeim anda, að setja fram lausnir sem fólk hefur kallað eftir úti í samfélaginu um árabil. Ég gæti ekki verið spenntari fyrir komandi vikum. Við hreinlega iðum í skinninu,“ segir Hanna Katrín. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir „Málgagn auðmanna landsins hefur hamast á okkur“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Tillaga uppstillingarnefndar flokksins í Reykjavík var kynnt og samþykkt á fundi landshlutaráðs í kvöld. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. Haft er eftir Hönnu Katrínu að hún sé fyrst og fremst þakklát fyrir það mikla traust sem henni er sýnt. „Svo er ég algjörlega í skýjunum með þennan sterka og fjölbreytta lista sem við erum að tefla fram. Það verður óhemju gaman að fara inn í þessa kosningabaráttu með öllu þessu frábæra fólki. Viðreisn hefur nýtt tímann vel undanfarin ár. Við höfum hlustað á fólkið og erum, í þeim anda, að setja fram lausnir sem fólk hefur kallað eftir úti í samfélaginu um árabil. Ég gæti ekki verið spenntari fyrir komandi vikum. Við hreinlega iðum í skinninu,“ segir Hanna Katrín. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir „Málgagn auðmanna landsins hefur hamast á okkur“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira