Leggur til að Menendez bræðrunum verði sleppt á reynslulausn Lovísa Arnardóttir skrifar 24. október 2024 23:27 Bræðurnir við réttarhöld sín. Vísir/Getty Saksóknari í Los Angeles, George Gascón, hefur mælt með því að Menendez bræðurnir, Eric og Lyle, verði dæmdir á ný. Eins og er afplána bræðurnir lífstíðarfangelsi án möguleika á skilorði fyrir að hafa myrt foreldra sína árið 1989. Saksóknari mælir með því að þeim verði sleppt úr fangelsi á reynslulausn. Haft er eftir Gascón á bandaríska miðlinum ABC að hann ætli að leggja það til að bræðurnir þurfi ekki lengur að afplána án þess að eiga möguleika reynslulausn. Vegna aldurs síns í dag og þegar þeir voru dæmdir fyrst myndu þeir eiga rétt á reynslulausn í dag. „Ég trúi því að þeir hafi borgað sína sekt,“ sagði hann og benti á að þeir hafi verið í fangelsi í 35 ár. Fjölskyldumeðlimir drengjanna hafa biðlar til yfirvalda að hleypa þeim úr fangelsi á reynslulausn.Vísir/EPA Bræðurnir skutu báða foreldra sína til bana þann 20. ágúst 1989. Fjallað er um morðin og aðdraganda þeirra í þáttum sem frumsýndir voru á þessu ári á Netflix. Það eru leiknu þættirnir Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story og heimildarþættirnir The Menendez Brothers á Netflix líka. Þegar málið kom upp töldu saksóknarar að bræðurnir hefðu myrt foreldra sína fyrir peningar en verjendur þeirra sögðu þá hafa brotnað undan áralöngu kynferðislegu ofbeldi af hálfu föður þeirra. Málið fór tvisvar fyrir dóm og endaði í síðari málaferlum með því að bræðurnir voru sakfelldir. Ný sönnunargögn Gascón greindi frá því fyrr í mánuðinum að embætti hans væri að skoða ný sönnunargögn í máli bræðranna. Þar á meðal frásögn frá meðlimi strákabandsins Menudo sem greindi frá ofbeldi af hálfu föður bræðranna og bréf sem Eric skrifaði átta mánuðum fyrir morðið þar sem hann talar um ofbeldi föður síns. Í frétt ABC segir að dómari muni taka lokaákvörðun og að skilorðsnefnd þurfi auk þess að samþykkja lausn þeirra. Ættingjar, lögmenn og stuðningsmenn bræðranna hafa lengi þrýst á að þetta verði gert fyrir þá. Lögmaður bræðranna, Mark Geragos, hefur áður lýst því að þeir hafi verið fyrirmyndarfangar og að þeir hafi unnið streitulaust að því að betra sig innan fangelsisins. Þeir hafi unnið að áföllum sínum í hópi með öðrum föngum. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Haft er eftir Gascón á bandaríska miðlinum ABC að hann ætli að leggja það til að bræðurnir þurfi ekki lengur að afplána án þess að eiga möguleika reynslulausn. Vegna aldurs síns í dag og þegar þeir voru dæmdir fyrst myndu þeir eiga rétt á reynslulausn í dag. „Ég trúi því að þeir hafi borgað sína sekt,“ sagði hann og benti á að þeir hafi verið í fangelsi í 35 ár. Fjölskyldumeðlimir drengjanna hafa biðlar til yfirvalda að hleypa þeim úr fangelsi á reynslulausn.Vísir/EPA Bræðurnir skutu báða foreldra sína til bana þann 20. ágúst 1989. Fjallað er um morðin og aðdraganda þeirra í þáttum sem frumsýndir voru á þessu ári á Netflix. Það eru leiknu þættirnir Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story og heimildarþættirnir The Menendez Brothers á Netflix líka. Þegar málið kom upp töldu saksóknarar að bræðurnir hefðu myrt foreldra sína fyrir peningar en verjendur þeirra sögðu þá hafa brotnað undan áralöngu kynferðislegu ofbeldi af hálfu föður þeirra. Málið fór tvisvar fyrir dóm og endaði í síðari málaferlum með því að bræðurnir voru sakfelldir. Ný sönnunargögn Gascón greindi frá því fyrr í mánuðinum að embætti hans væri að skoða ný sönnunargögn í máli bræðranna. Þar á meðal frásögn frá meðlimi strákabandsins Menudo sem greindi frá ofbeldi af hálfu föður bræðranna og bréf sem Eric skrifaði átta mánuðum fyrir morðið þar sem hann talar um ofbeldi föður síns. Í frétt ABC segir að dómari muni taka lokaákvörðun og að skilorðsnefnd þurfi auk þess að samþykkja lausn þeirra. Ættingjar, lögmenn og stuðningsmenn bræðranna hafa lengi þrýst á að þetta verði gert fyrir þá. Lögmaður bræðranna, Mark Geragos, hefur áður lýst því að þeir hafi verið fyrirmyndarfangar og að þeir hafi unnið streitulaust að því að betra sig innan fangelsisins. Þeir hafi unnið að áföllum sínum í hópi með öðrum föngum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira