Séra Sindri Geir leiðir VG í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 13:13 Sindri Geir og Jóna Björg verma efstu sæti listans. Vinstri græn Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur á Akureyri leiðir framboðslista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi í Þingeyjarsveit vermir annað sætið. Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Sjá meira
Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Sjá meira