Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 20:40 Aron Bjarnason fagnar marki sínu í kvöld. Vel og innilega. Vísir/Anton Brink Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01