Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 20:40 Aron Bjarnason fagnar marki sínu í kvöld. Vel og innilega. Vísir/Anton Brink Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01