Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 10:26 Liðin vika var iðandi af lífi. Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25
Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09