Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 08:23 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Valsliðinu urðu í þriðja sæti í Bestu deildinni og tryggðu sér sæti í Evrópukeppninni næsta sumar. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson kláraði um helgina sitt fyrsta tímabil í efstu deild á Íslandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að enginn spilaði betur í Bestu deildinni í ár en íslenski landsliðsmiðjumaðurinn. Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40 Besta deild karla Valur Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Besta deild karla Valur Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira