Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Sindri Sverrisson skrifar 30. október 2024 09:30 Fanney Inga Birkisdóttir hélt markinu hreinu í fyrsta A-landsleik sínum, þegar Ísland vann Danmörku ytra í Þjóðadeildinni 5. desember 2023. EPA-EFE/Johnny Pedersen Eftir leikina tvo við Bandaríkin ytra á síðustu dögum er nú orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku í vináttulandsleik á Spáni 2. desember. Leikurinn við Dani fer fram í Murcia og er líkt og leikirnir við Bandaríkin liður í undirbúningi Íslands fyrir Evrópumótið í Sviss næsta sumar. Með fræknum sigrum gegn Þýskalandi og Austurríki tryggði Ísland sér farseðil beint á EM og þurfti ekki að taka þátt í umspilinu, sem fram fór á meðan Ísland mætti Bandaríkjunum og heldur svo áfram um mánaðamótin nóvember-desember. Svipaða sögu er að segja af Dönum sem lentu í 2. sæti síns undanriðils og komust beint á EM, með sigrum gegn Belgum og Tékkum en tveimur töpum gegn heimsmeisturum Spánar. Skammt er síðan að Ísland og Danmörk mættust síðast en það var í riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA. Ísland lauk þeirri keppni á fræknum 1-0 útisigri sem kom í veg fyrir að Danir ynnu riðilinn. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði sigurmarkið. Danmörk hafði hins vegar unnið 1-0 sigur í leik liðanna á Laugardalsvelli. Amalie Vangsgaard skoraði sigurmarkið. Ísland og Danmörk verða bæði í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið þann 16. desember. KSÍ hefur einnig samið við Knattspyrnusamband Póllands um vináttuleik U21-landsliða þjóðanna, skipuðum leikmönnum fæddum 2004 og 2005. Sá leikur fer einnig fram á Spáni, 17. nóvember. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Leikurinn við Dani fer fram í Murcia og er líkt og leikirnir við Bandaríkin liður í undirbúningi Íslands fyrir Evrópumótið í Sviss næsta sumar. Með fræknum sigrum gegn Þýskalandi og Austurríki tryggði Ísland sér farseðil beint á EM og þurfti ekki að taka þátt í umspilinu, sem fram fór á meðan Ísland mætti Bandaríkjunum og heldur svo áfram um mánaðamótin nóvember-desember. Svipaða sögu er að segja af Dönum sem lentu í 2. sæti síns undanriðils og komust beint á EM, með sigrum gegn Belgum og Tékkum en tveimur töpum gegn heimsmeisturum Spánar. Skammt er síðan að Ísland og Danmörk mættust síðast en það var í riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA. Ísland lauk þeirri keppni á fræknum 1-0 útisigri sem kom í veg fyrir að Danir ynnu riðilinn. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði sigurmarkið. Danmörk hafði hins vegar unnið 1-0 sigur í leik liðanna á Laugardalsvelli. Amalie Vangsgaard skoraði sigurmarkið. Ísland og Danmörk verða bæði í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið þann 16. desember. KSÍ hefur einnig samið við Knattspyrnusamband Póllands um vináttuleik U21-landsliða þjóðanna, skipuðum leikmönnum fæddum 2004 og 2005. Sá leikur fer einnig fram á Spáni, 17. nóvember.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira