Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 22:00 Stefán Teitur í leik kvöldsins. Richard Sellers/Getty Images Arsenal er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir þægilegan 3-0 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End. Newcastle United er sömuleiðis komið áfram eftir góðan 2-0 sigur á Chelsea. Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40
Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25