Líkir Real Madrid við Donald Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 11:02 Mats Hummels mætti á Ballon D'or hófið með kærustu sinni Nicola Cavanis. Getty/Antonio Borga Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Real Madrid hópurinn ákvað að skrópa á verðlaunahátíðina vegna þess að þeirra mati var félaginu sýnt virðingarleysi. Það kom til vegna þess að Real Madrid leikmaðurinn Vinicius Junior var ekki kosinn bestur. Real átti þrjá leikmenn með þeirra fjögurra efstu í kjörinu en það var Manchester City maðurinn Rodri sem fékk Gullhnöttinn. Hummels mætti sjálfur á hófið sem er aðaluppskeruhátíð bestu fótboltamanna heims. „Að nota orðið virðingarleysi af því að þú vannst ekki er svolítið Trump-legt útspil,“ sagði Mats Hummels í hlaðvarpsþætti sínum „Alleine ist schwer“. Bild sagði frá. Hummels líkti Real Madrid því við fyrrum Bandaríkjaforseta Donaldo Trump sem var líka tapsár og neitaði að sætta sig við tap á móti Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Fleiri hafa gagnrýnt spænska félagið fyrir merkilegheit og fyrir að setja mikla pressu á forráðamenn France Football blaðsins sem sjá um verðlaunahátíðina. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33 Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Sjá meira
Real Madrid hópurinn ákvað að skrópa á verðlaunahátíðina vegna þess að þeirra mati var félaginu sýnt virðingarleysi. Það kom til vegna þess að Real Madrid leikmaðurinn Vinicius Junior var ekki kosinn bestur. Real átti þrjá leikmenn með þeirra fjögurra efstu í kjörinu en það var Manchester City maðurinn Rodri sem fékk Gullhnöttinn. Hummels mætti sjálfur á hófið sem er aðaluppskeruhátíð bestu fótboltamanna heims. „Að nota orðið virðingarleysi af því að þú vannst ekki er svolítið Trump-legt útspil,“ sagði Mats Hummels í hlaðvarpsþætti sínum „Alleine ist schwer“. Bild sagði frá. Hummels líkti Real Madrid því við fyrrum Bandaríkjaforseta Donaldo Trump sem var líka tapsár og neitaði að sætta sig við tap á móti Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Fleiri hafa gagnrýnt spænska félagið fyrir merkilegheit og fyrir að setja mikla pressu á forráðamenn France Football blaðsins sem sjá um verðlaunahátíðina.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33 Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Sjá meira
Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33
Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01