Lífið

Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Þessar klæddu sig svo sannarlega eftir tilefni. 
Þessar klæddu sig svo sannarlega eftir tilefni.  Fróði Brinks

Margt var um manninn þegar hinn svokallaði J-dagur var haldinn hátíðlega í gærkvöldi. „Snjórinn fellur“ kallast sá viðburður þegar jólabjórinn kemur til byggða 1. nóvember ár hvert. 

Fréttamaður ræddi við Þórdísi Karen Þórðardóttur og Baldur Heimisson rekstrarstjóra Dönsku krárinnar í Kvöldfréttum í gær. Þórdís sagðist eiga von á allt að þrjú þúsund gestum.

„Það kemur hérna hálft Ísland, allir að bíða eftir jólabjórnum,“ sagði Baldur. „Þetta er bara besti dagur ársins.“

Myndir frá kvöldinu má sjá hér að neðan. 

Á slaginu 20:59 féll snjórinn og viðstaddir gátu gætt sér á fyrsta jólabjór vetrarins.Fróði Brinks
Þetta er efni í fáránlega gott orðagrín. Fróði Brinks
Allir með húfu!Fróði Brinks
Gestir gátu að auki gætt sér á snyttum. Fróði Brinks
Lúðrasveit skemmti fólkinu.Fróði Brinks
Starfsfólk Dönsku krárinnar klæddi sig upp.Fróði Brinks
Allir með bjór.Fróði Brinks
Glæsilegir.Fróði Brinks
Niðurtalningu var varpað upp á vegg. Fróði Brinks
Þétt setið.Fróði Brinks
Sverrir Bergmann tók lagið. Fróði Brinks
Mikill fjöldi fólks mætti til að fagna þessum merka viðburði. Fróði Brinks
Virðulegustu menn samkomunnar?Fróði Brinks
Undarlegur drykkur sem einn þeirra heldur á...Fróði Brinks
Þröngt á þingi.Fróði Brinks





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.