Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. nóvember 2024 20:51 Lið Red Bull vonar innilega að tímatakan geti farið fram í fyrramálið. Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Lando Norris kom fyrstur í mark í sprettakstrinum í morgun, þar sem aðeins er keyrður hluti af heildarfjölda hringja kappakstursins. Hann minnkaði þar með forskot Max Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra niður í 44 stig. Veðrið versnaði eftir því sem leið á daginn, tímatakan átti að hefjast klukkan 18:00. Henni var upphaflega frestað um tvo tíma áður en ákvörðun var tekin að fresta henni til morguns. The Safety Car showing just how wet it was out on track 😮#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/Jh9aVEpmVL— Formula 1 (@F1) November 2, 2024 Það er til mikils að keppa í Sau Paulo þessa helgina þar sem aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu. Í fyrramálið kemur í ljós hvort tímatakan geti farið fram, og keppnin í framhaldi af því síðar um daginn. Fari svo að tímatakan geti ekki farið fram en keppnin geti það, verður notast við einu æfingu helgarinnar til að úrskurða um stöður á ráspól. Þar var Lando Norris fyrstur í mark og Max Verstappen fimmtándi. Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lando Norris kom fyrstur í mark í sprettakstrinum í morgun, þar sem aðeins er keyrður hluti af heildarfjölda hringja kappakstursins. Hann minnkaði þar með forskot Max Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra niður í 44 stig. Veðrið versnaði eftir því sem leið á daginn, tímatakan átti að hefjast klukkan 18:00. Henni var upphaflega frestað um tvo tíma áður en ákvörðun var tekin að fresta henni til morguns. The Safety Car showing just how wet it was out on track 😮#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/Jh9aVEpmVL— Formula 1 (@F1) November 2, 2024 Það er til mikils að keppa í Sau Paulo þessa helgina þar sem aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu. Í fyrramálið kemur í ljós hvort tímatakan geti farið fram, og keppnin í framhaldi af því síðar um daginn. Fari svo að tímatakan geti ekki farið fram en keppnin geti það, verður notast við einu æfingu helgarinnar til að úrskurða um stöður á ráspól. Þar var Lando Norris fyrstur í mark og Max Verstappen fimmtándi.
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti