Innlent

Banda­rískar kosningar, svika­logn og stjórnmálaslagur

Jón Þór Stefánsson skrifar
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan

Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti.

Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur fjallar um kosningarnar í Bandaríkjunum.

Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur HMS, fjallar um svikalogn á húsnæðismarkaði sbr. nýlega grein í Vísbendingu.

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður Vinstri grænna, takast á.

Og svo munu Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ræða um stjórnmálin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×