Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 10:31 Thomas Tuchel mun þéna vel ef hann vinnur HM 2026 með enska landsliðinu. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Thomas Tuchel hefur fengið leyfi frá enska knattspyrnusambandinu fyrir því að vera að hluta til í fjarvinnu. Hann mun lifa og starfa í bæði Lundúnum og München, þegar hann tekur við starfi landsliðsþjálfara í janúar. Tuchel skrifaði undir samning sem gildir frá áramótum og fram yfir heimsmeistaramótið 2026 í N-Ameríku. Á þeim tíma er hann sagður þéna sjö og hálfa milljón punda, sem jafngildir rúmlega 1,3 milljarði króna. Þar að auki fær hann þriggja milljóna punda bónus ef England vinnur heimsmeistaramótið. Ekki eins hár bónus og forvera hans, Gareth Southgate, var lofað. Fjórar milljónir punda. Gareth Southgate fór með England í undanúrslit á HM 2018 og úrslit EM 2020/21 og 2024. Dan Mullan/Getty Images En í samningi Tuchel segir að hann megi vinna fjarvinnu frá München að hluta til, til að vera nær fjölskyldu sinni. Southgate er enskur og bjó og starfaði rétt hjá St. George‘s Park, æfingasvæði Englands. Tuchel mun lifa í Lundunúm sem eru í um þriggja klukkustunda akstursfjarlægð. Fjarvinna landsliðsþjálfara er að sjálfsögðu engin nýjung og hefur vaxið í vinsældum eftir heimsfaraldurinn. Åge Hareide hefur að mestu sinnt starfi landsliðsþjálfara Íslands undanfarin ár frá Noregi. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Tuchel skrifaði undir samning sem gildir frá áramótum og fram yfir heimsmeistaramótið 2026 í N-Ameríku. Á þeim tíma er hann sagður þéna sjö og hálfa milljón punda, sem jafngildir rúmlega 1,3 milljarði króna. Þar að auki fær hann þriggja milljóna punda bónus ef England vinnur heimsmeistaramótið. Ekki eins hár bónus og forvera hans, Gareth Southgate, var lofað. Fjórar milljónir punda. Gareth Southgate fór með England í undanúrslit á HM 2018 og úrslit EM 2020/21 og 2024. Dan Mullan/Getty Images En í samningi Tuchel segir að hann megi vinna fjarvinnu frá München að hluta til, til að vera nær fjölskyldu sinni. Southgate er enskur og bjó og starfaði rétt hjá St. George‘s Park, æfingasvæði Englands. Tuchel mun lifa í Lundunúm sem eru í um þriggja klukkustunda akstursfjarlægð. Fjarvinna landsliðsþjálfara er að sjálfsögðu engin nýjung og hefur vaxið í vinsældum eftir heimsfaraldurinn. Åge Hareide hefur að mestu sinnt starfi landsliðsþjálfara Íslands undanfarin ár frá Noregi.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti