Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:01 José Mourinho og Damien Duff halda enn sambandi rúmum tveimur áratugum eftir að leiðir þeirra skildust hjá Chelsea. getty / fotojet Damien Duff stýrði liði Shelbourne til fyrsta deildarmeistaratitilsins á Írlandi í 18 ár. Hann sótti innblástur til tíma síns sem leikmanns undir José Mourinho, sem sendi liðinu myndskilaboð fyrir leik og hvatti þá til sigurs. Shelbourne varð deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2004 með 1-0 sigri gegn Derry City. Harry Wood skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu þegar hann fylgdi eftir aukaspyrnu sem markmaðurinn varði. Damien Duff tók við liðinu eftir tímabilið 2021 þegar það komst upp í efstu deild. Á fyrsta tímabilinu endaði Shelbourne í 7. sæti, svo 4. sæti áður en titlinum var hampað í ár. Shamrock Rovers, sem hefur komið hingað til lands síðustu tvö sumur og keppt við Breiðablik og Víking, hafði unnið írsku deildina fjögur ár í röð á undan. Damien Duff var á sínum tíma leikmaður Chelsea frá 2003-2006 undir José Mourinho, saman unnu þeir tvo Englandsmeistaratitla.Mike Egerton - PA Images via Getty Images „Ég reyni og við höfum reynt að byggja upp sama hugarfar og hann gerði, við gegn heiminum. Það væri galið að nýta ekki það sem ég lærði af honum. Alla vikuna reyndi ég að veita liðinu innblástur, svo á fundinum fyrir leik fengu strákarnir að myndskilaboð sem José sendi þeim. Hann útskyrði hvað þyrfti til að vinna titil sem lið, ekki sem einstaklingar. Þeim fannst þetta magnað. Myndbandið var sýnt bara tveimur tímum fyrir leik,“ sagði Duff og greindi einnig frá því að hann hafi reynt að hringja í Mourinho í fagnaðarlátunum inni í klefa eftir leik, en ekki fengið svar. Damien Duff reyndi að ná aftur á Mourinho eftir leik en fékk ekki svar. Stephen McCarthy/Sportsfile via Getty Images Írland Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Shelbourne varð deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2004 með 1-0 sigri gegn Derry City. Harry Wood skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu þegar hann fylgdi eftir aukaspyrnu sem markmaðurinn varði. Damien Duff tók við liðinu eftir tímabilið 2021 þegar það komst upp í efstu deild. Á fyrsta tímabilinu endaði Shelbourne í 7. sæti, svo 4. sæti áður en titlinum var hampað í ár. Shamrock Rovers, sem hefur komið hingað til lands síðustu tvö sumur og keppt við Breiðablik og Víking, hafði unnið írsku deildina fjögur ár í röð á undan. Damien Duff var á sínum tíma leikmaður Chelsea frá 2003-2006 undir José Mourinho, saman unnu þeir tvo Englandsmeistaratitla.Mike Egerton - PA Images via Getty Images „Ég reyni og við höfum reynt að byggja upp sama hugarfar og hann gerði, við gegn heiminum. Það væri galið að nýta ekki það sem ég lærði af honum. Alla vikuna reyndi ég að veita liðinu innblástur, svo á fundinum fyrir leik fengu strákarnir að myndskilaboð sem José sendi þeim. Hann útskyrði hvað þyrfti til að vinna titil sem lið, ekki sem einstaklingar. Þeim fannst þetta magnað. Myndbandið var sýnt bara tveimur tímum fyrir leik,“ sagði Duff og greindi einnig frá því að hann hafi reynt að hringja í Mourinho í fagnaðarlátunum inni í klefa eftir leik, en ekki fengið svar. Damien Duff reyndi að ná aftur á Mourinho eftir leik en fékk ekki svar. Stephen McCarthy/Sportsfile via Getty Images
Írland Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira