Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2024 13:15 Árdís Björk Jónsdóttir, Freyr Guðmundsson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson og Petra Björk Mogensen. Íslandsbanki Íslandsbanki hefur ráðið í fjórar stöður stjórnenda hjá bankanum. Árdís Björk Jónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður daglegra bankaviðskipta, Freyr Guðmundsson forstöðumaður stafrænnar þróunar, Guðmundur Böðvar Guðjónsson deildarstjóri vörumerkis og Petra Björk Mogensen forstöðumaður viðskiptaumsjónar. Í tilkynningu segir að Árdís Björk komi til Íslandsbanka frá Stokki Software þar sem hún hafi gegnt starfi framkvæmdastjóra frá vordögum 2021. „Þar áður var Árdís yfir sjónvarps- og upplýsingatæknisviði Sýnar, stýrði verkefnastofu hjá N1, auk starfa fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi og tölvuleikjaframleiðandann CCP. Árið 2007 lauk Árdís diplómunámi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands og þar áður diplómunámi í verkefnastjórn og leiðtogafærni frá sama skóla 2004. Freyr Guðmundsson hefur undanfarin 15 ár starfað sem ráðgjafi í fjártækni, bankaþjónustu og nýsköpunargreinum í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Hann býr að mikilli reynslu á sviði vörustjórnunar og tæknilegrar forystu, stafrænna umbreytinga, leiðtogafærni og stjórnunar. Freyr lauk BSc-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2003. Guðmundur Böðvar Guðjónsson, kemur til Íslandsbanka frá Símanum þar sem hann sá um markaðssetningu fyrir Sjónvarp Símans. Þar áður var hann deildarstjóri á sölu- og markaðssviði Icelandair. Guðmundur Böðvar lauk BSc-námi í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014 og svo MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands 2017. Petra Björk Mogensen hefur víðtæka reynslu úr fjármálageira og hefur starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2019. Hún hefur sinnt stefnumótandi verkefnum þvert á bankann með það að markmiði að auka skilvirkni og bæta þjónustuupplifun. Síðastliðin tvö ár hefur Petra gengt starfi vörustjóra útlánalausna og tekið þátt í innleiðingu á stafrænni stefnu bankans. Áður starfaði hún meðal annars hjá WOW air og Arion banka. Petra lauk námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 2006,“ segir í tilkynningunni. Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Vistaskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Í tilkynningu segir að Árdís Björk komi til Íslandsbanka frá Stokki Software þar sem hún hafi gegnt starfi framkvæmdastjóra frá vordögum 2021. „Þar áður var Árdís yfir sjónvarps- og upplýsingatæknisviði Sýnar, stýrði verkefnastofu hjá N1, auk starfa fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi og tölvuleikjaframleiðandann CCP. Árið 2007 lauk Árdís diplómunámi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands og þar áður diplómunámi í verkefnastjórn og leiðtogafærni frá sama skóla 2004. Freyr Guðmundsson hefur undanfarin 15 ár starfað sem ráðgjafi í fjártækni, bankaþjónustu og nýsköpunargreinum í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Hann býr að mikilli reynslu á sviði vörustjórnunar og tæknilegrar forystu, stafrænna umbreytinga, leiðtogafærni og stjórnunar. Freyr lauk BSc-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2003. Guðmundur Böðvar Guðjónsson, kemur til Íslandsbanka frá Símanum þar sem hann sá um markaðssetningu fyrir Sjónvarp Símans. Þar áður var hann deildarstjóri á sölu- og markaðssviði Icelandair. Guðmundur Böðvar lauk BSc-námi í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014 og svo MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands 2017. Petra Björk Mogensen hefur víðtæka reynslu úr fjármálageira og hefur starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2019. Hún hefur sinnt stefnumótandi verkefnum þvert á bankann með það að markmiði að auka skilvirkni og bæta þjónustuupplifun. Síðastliðin tvö ár hefur Petra gengt starfi vörustjóra útlánalausna og tekið þátt í innleiðingu á stafrænni stefnu bankans. Áður starfaði hún meðal annars hjá WOW air og Arion banka. Petra lauk námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 2006,“ segir í tilkynningunni.
Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Vistaskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent