„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2024 12:03 Rúnar er þjálfari Njarðvíkinga vísir/dieogo Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira