Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 16:39 Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Vísir/Vilhelm Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Nú er það í skoðun að selja sundlaugargestum armböndin. Forstöðumaður laugarinnar biðlar til fólks að skila þeim. „Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“ Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
„Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira