„Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 17:16 Heimir Guðjónsson var að klára sitt annað tímabil með FH eftir að hann sneri aftur í Kaplakrika. vísir/diego Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. Talsverðar breytingar urðu á leikmannahópi FH í júlíglugganum svokallaða. Liðið gerði leikmannaskipti við KR, fékk Kristján Flóka Finnbogason en Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson fóru í hina áttina. Úlfur Ágúst Björnsson fór í nám til Bandaríkjanna og Dusan Brkovic í Leikni R. Þá fékk FH Ingimar Torbjörnsson Stöle frá KA og Robby Wakaka frá Gent. Óhætt er að segja að FH hafi ekki farið vel út úr þessum breytingum. Liðið vann aðeins einn af síðustu ellefu leikjum sínum í Bestu deildinni og fékk aðeins eitt stig af fimmtán mögulegum í úrslitakeppni efri hlutans. „Fyrir mér er þetta ósköp einfalt. Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil og mögulega baráttu um Evrópusæti,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem farið yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Þessi skipti sem þeir gerðu gengu engan veginn upp. Samningurinn sem þeir gerðu við KR fannst mér ekki góður fyrir FH. Það að fá Flóka í staðinn fyrir Gyrði og Ástbjörn, mér fannst halla á Fimleikafélagið þar. Flóki gerði eitt mark sem er alls ekki nóg.“ Mikill missir af Úlfi Atli Viðar segir að FH-ingar hafi saknað Úlfs sárt á lokasprettinum. Hann skoraði fimm mörk í þrettán deildarleikjum áður en hann hélt aftur vestur um haf. Hann stundar nám og spilar með Duke háskólanum. „Það virðist hafa verið alveg gríðarlegt áfall. Hann er þessu FH-liði greinilega afar mikilvægur og það var áberandi í fyrstu leikjunum í vor hvað hann hleypti miklu lífi í þetta,“ sagði Atli Viðar. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla FH Besta sætið Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Talsverðar breytingar urðu á leikmannahópi FH í júlíglugganum svokallaða. Liðið gerði leikmannaskipti við KR, fékk Kristján Flóka Finnbogason en Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson fóru í hina áttina. Úlfur Ágúst Björnsson fór í nám til Bandaríkjanna og Dusan Brkovic í Leikni R. Þá fékk FH Ingimar Torbjörnsson Stöle frá KA og Robby Wakaka frá Gent. Óhætt er að segja að FH hafi ekki farið vel út úr þessum breytingum. Liðið vann aðeins einn af síðustu ellefu leikjum sínum í Bestu deildinni og fékk aðeins eitt stig af fimmtán mögulegum í úrslitakeppni efri hlutans. „Fyrir mér er þetta ósköp einfalt. Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil og mögulega baráttu um Evrópusæti,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem farið yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Þessi skipti sem þeir gerðu gengu engan veginn upp. Samningurinn sem þeir gerðu við KR fannst mér ekki góður fyrir FH. Það að fá Flóka í staðinn fyrir Gyrði og Ástbjörn, mér fannst halla á Fimleikafélagið þar. Flóki gerði eitt mark sem er alls ekki nóg.“ Mikill missir af Úlfi Atli Viðar segir að FH-ingar hafi saknað Úlfs sárt á lokasprettinum. Hann skoraði fimm mörk í þrettán deildarleikjum áður en hann hélt aftur vestur um haf. Hann stundar nám og spilar með Duke háskólanum. „Það virðist hafa verið alveg gríðarlegt áfall. Hann er þessu FH-liði greinilega afar mikilvægur og það var áberandi í fyrstu leikjunum í vor hvað hann hleypti miklu lífi í þetta,“ sagði Atli Viðar. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla FH Besta sætið Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira