Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 22:47 Mörg góð nöfn rötuðu á listann. Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali. „Ég er búinn að fylgjast með körfubolta lengi og fór að hugsa, hvaða fimm í körfuboltasögu Íslands hefði ég viljað taka viðtal við? Ég var með fullt af nöfnum,“ sagði Andri sem var með þó nokkuð marga Keflvíkinga á listanum, enda þykja þeir frábærir viðmælendur. „Ég reyndi að hafa ekki bara Keflvíkinga en þetta endaði eiginlega mest þannig.“ Einn erlendur leikmaður Einn Bandaríkjamaður rataði á listann, Stefan Bonneau, sem Stefán Árni Pálsson gat státað sig af að hafa tekið viðtal við. Ekki nóg með það heldur hefur Stefán líka tekið viðtal við móður hans. Fannar Ólafsson augljóst val „Augljósasti kosturinn“ á listanum var Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR, sem skipaði annað sætið hjá Andra. „Það þarf ekkert að ræða þetta en sæti eitt og tvö er svona, þú hefðir getað bara hent pening upp á það.“ Klippa: Andri Már velur fimm draumaviðmælendur Stórskemmtilegt innslag úr Bónus Körfuboltakvöldi Extra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Extra þættirnir eru á dagskrá alla þriðjudaga. Körfuboltakvöld gerir upp allar umferðir í Bónus deild karla og er á dagskrá næsta laugardag klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport. Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Ég er búinn að fylgjast með körfubolta lengi og fór að hugsa, hvaða fimm í körfuboltasögu Íslands hefði ég viljað taka viðtal við? Ég var með fullt af nöfnum,“ sagði Andri sem var með þó nokkuð marga Keflvíkinga á listanum, enda þykja þeir frábærir viðmælendur. „Ég reyndi að hafa ekki bara Keflvíkinga en þetta endaði eiginlega mest þannig.“ Einn erlendur leikmaður Einn Bandaríkjamaður rataði á listann, Stefan Bonneau, sem Stefán Árni Pálsson gat státað sig af að hafa tekið viðtal við. Ekki nóg með það heldur hefur Stefán líka tekið viðtal við móður hans. Fannar Ólafsson augljóst val „Augljósasti kosturinn“ á listanum var Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR, sem skipaði annað sætið hjá Andra. „Það þarf ekkert að ræða þetta en sæti eitt og tvö er svona, þú hefðir getað bara hent pening upp á það.“ Klippa: Andri Már velur fimm draumaviðmælendur Stórskemmtilegt innslag úr Bónus Körfuboltakvöldi Extra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Extra þættirnir eru á dagskrá alla þriðjudaga. Körfuboltakvöld gerir upp allar umferðir í Bónus deild karla og er á dagskrá næsta laugardag klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport.
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum