Halla Tómadóttir, forseti Íslands flutti kveðju til Grindvíkinga. Auk hennar fluttu þau Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Sr. Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur og Ólafur Ólafsson, fyrirliði meistaraflokks karla í körfuknattleik ávörp. Þá voru lög flutt af kirkjukór Grindavíkur ásamt Kristjáni Hrannari Pálssyni organista.
Hér að neðan má sjá myndir frá samverustundinni.










