Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 17:45 Hópurinn sem fer á HM 25 í Búdapest. Sundsamband Íslands Alls féllu ellefu Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Ásamt Íslandsmetunum ellefu litu níu unglingamet og eitt aldursflokkamet dagsins ljós. Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands Sund Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands
Sund Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira