Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 13:01 Krasinski er sjóðheitur. Getty Leikarinn og leikstjórinn John Krasinski er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Krasinski við keflinu af leikaranum Patrick Dempsey. Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. Hollywood Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton.
Hollywood Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira