Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 14:03 Rakel María fær til sín tvö módel í þættinum, meðal annars hana Öglu. „Í þessum þætti ætla ég að fara yfir það með ykkur hvernig við förðum mismunandi húðtýpur,“ segir förðunarfræðingurinn Rakel María sem fær til sín tvö módel þær Öglu og Agnesi í nýjasta þætti Fagurfræða. Í þáttunum sýnir Rakel María ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Húðin okkar er allskonar, við eldumst, það eru mismunandi undirtónar, mismunandi litatónar í húðinni og ýmislegt sem þarf að taka tillit til þegar maður er að farða sig. Að þessu sinni fer Rakel yfir nokkra hluti og aðferðir sem gott er að hafa í huga við förðun ef roði er í húð eða fínar línur. Þættirnir hafa slegið í gegn enda lýsir Rakel María því á mannamáli hvað ber að hafa í huga, hvað er gott að forðast og sýnir þar ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun. Um er að ræða lokaþátt seríunnar að þessu sinni en alla eldri þætti má horfa á inni á sjónvarpsvef Vísis. Hér fyrir neðan má nálgast eldri þætti af Fagurfræði á sjónvarpsvef Vísis. Fagurfræði Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun „Eyeliner. Það er eitthvað sem langflestir eru hræddir við þegar það kemur að förðun,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María sem kennir í nýjasta þætti Fagurfræða tvær einfaldar leiðir til þess að ná fram hinum fullkomna eyeliner, annars vegar vængjaðan eyeliner og kremaðan. 1. nóvember 2024 15:02 Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. 18. október 2024 14:01 Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. 4. október 2024 14:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Í þáttunum sýnir Rakel María ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Húðin okkar er allskonar, við eldumst, það eru mismunandi undirtónar, mismunandi litatónar í húðinni og ýmislegt sem þarf að taka tillit til þegar maður er að farða sig. Að þessu sinni fer Rakel yfir nokkra hluti og aðferðir sem gott er að hafa í huga við förðun ef roði er í húð eða fínar línur. Þættirnir hafa slegið í gegn enda lýsir Rakel María því á mannamáli hvað ber að hafa í huga, hvað er gott að forðast og sýnir þar ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun. Um er að ræða lokaþátt seríunnar að þessu sinni en alla eldri þætti má horfa á inni á sjónvarpsvef Vísis. Hér fyrir neðan má nálgast eldri þætti af Fagurfræði á sjónvarpsvef Vísis.
Fagurfræði Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun „Eyeliner. Það er eitthvað sem langflestir eru hræddir við þegar það kemur að förðun,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María sem kennir í nýjasta þætti Fagurfræða tvær einfaldar leiðir til þess að ná fram hinum fullkomna eyeliner, annars vegar vængjaðan eyeliner og kremaðan. 1. nóvember 2024 15:02 Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. 18. október 2024 14:01 Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. 4. október 2024 14:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun „Eyeliner. Það er eitthvað sem langflestir eru hræddir við þegar það kemur að förðun,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María sem kennir í nýjasta þætti Fagurfræða tvær einfaldar leiðir til þess að ná fram hinum fullkomna eyeliner, annars vegar vængjaðan eyeliner og kremaðan. 1. nóvember 2024 15:02
Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. 18. október 2024 14:01
Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. 4. október 2024 14:01