Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 13:02 Mike Tyson og Jake Paul horfast í augu á blaðamannafundi í gær. getty/Ed Mulholland Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. Mikil spenna ríkir fyrir bardaga þeirra Tysons og Pauls í Texas á morgun. Paul er 31 ári yngri en Tyson. Bellew mætti á blaðamannafund fyrir bardagann í gær en var hent út af honum. Eftir uppákomuna skaut hann á Paul í viðtali. „Ég er skíthræddur ef ég á að vera hreinskilinn. Auðvitað gæti hann meitt hann. Hann er helmingi yngri. Hann er afi. Þetta er 58 ára afi,“ sagði Bellew sem er viss um að hann myndi rústa Tyson ef þeir myndu mætast. „Ég er 41 árs, spila golf tvisvar í viku, er með belg og hann ætti ekki möguleika gegn mér. Ég myndi ekki einu sinni þurfa að æfa. Ég gæti bara mætt í hringinn og slegið hann niður nokkuð fljótlega.“ Bardagi þeirra Tysons og Pauls fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix. Box Tengdar fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir bardaga þeirra Tysons og Pauls í Texas á morgun. Paul er 31 ári yngri en Tyson. Bellew mætti á blaðamannafund fyrir bardagann í gær en var hent út af honum. Eftir uppákomuna skaut hann á Paul í viðtali. „Ég er skíthræddur ef ég á að vera hreinskilinn. Auðvitað gæti hann meitt hann. Hann er helmingi yngri. Hann er afi. Þetta er 58 ára afi,“ sagði Bellew sem er viss um að hann myndi rústa Tyson ef þeir myndu mætast. „Ég er 41 árs, spila golf tvisvar í viku, er með belg og hann ætti ekki möguleika gegn mér. Ég myndi ekki einu sinni þurfa að æfa. Ég gæti bara mætt í hringinn og slegið hann niður nokkuð fljótlega.“ Bardagi þeirra Tysons og Pauls fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix.
Box Tengdar fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02